Hildur stefnir ofarlega á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Kjartan Kjartansson skrifar 12. maí 2021 09:06 Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Margrét Seema Takyar Hildur Sverrisdóttir, 1. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, ætlar að bjóða sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík í júní. Auk þess að vera varaþingmaður starfar Hildur sem aðstoðarmaður Þórdís Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunaráðherra. Áður hefur Hildur verið borgarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þá hefur hún sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, meðal annars sem núverandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar innan hans. Hildur er fædd árið 1978 og lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2008 og hlaut lögmannsréttindi árið 2009. Hún skrifaði um árabil bakþanka í Fréttablaðið og ritstýrði bókinni Fantasíur, um kynferðislegar fantasíur íslenskra kvenna, sem kom út sumarið 2012. Hildur starfaði sem lögfræðingur og lögmaður hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365. Með laganámi starfaði hún sem framkvæmdastjóri V-dagsins gegn kynferðisbrotum. Hún starfaði einnig sem framkvæmdastjóri Reykjavík Dance Festival og gegndi stöðu framkvæmdastjóra Jafningjafræðslunnar fyrir ÍTR og menntamálaráðuneytið. Hildur hefur einnig starfað erlendis, meðal annars á lögmannsstofunni Ambrose Appelbe í London og í flóttamannabúðum í Serbíu. Í framboðstilkynningu segir Hildur að frelsismál eins og einstaklingsfrelsið, skoðanafrelsi, frelsi í atvinnulífinu, kynfrelsi og tjáningarfrelsi hafi verið henni hugleikin og þau verði áfram forsendur og mælikvarði alls þess sem hún geri. Óskar hún eftir stuðningi í 3.-4. sæti listans sem skili henni þá í annað sætið á lista flokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Tengdar fréttir Stefnir í mikinn slag Sjálfstæðismanna í Reykjavík um sæti á lista Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur greint frá því að hún sækist eftir 1. sæti í komandi prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar. 7. maí 2021 16:49 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Áður hefur Hildur verið borgarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þá hefur hún sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, meðal annars sem núverandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar innan hans. Hildur er fædd árið 1978 og lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2008 og hlaut lögmannsréttindi árið 2009. Hún skrifaði um árabil bakþanka í Fréttablaðið og ritstýrði bókinni Fantasíur, um kynferðislegar fantasíur íslenskra kvenna, sem kom út sumarið 2012. Hildur starfaði sem lögfræðingur og lögmaður hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365. Með laganámi starfaði hún sem framkvæmdastjóri V-dagsins gegn kynferðisbrotum. Hún starfaði einnig sem framkvæmdastjóri Reykjavík Dance Festival og gegndi stöðu framkvæmdastjóra Jafningjafræðslunnar fyrir ÍTR og menntamálaráðuneytið. Hildur hefur einnig starfað erlendis, meðal annars á lögmannsstofunni Ambrose Appelbe í London og í flóttamannabúðum í Serbíu. Í framboðstilkynningu segir Hildur að frelsismál eins og einstaklingsfrelsið, skoðanafrelsi, frelsi í atvinnulífinu, kynfrelsi og tjáningarfrelsi hafi verið henni hugleikin og þau verði áfram forsendur og mælikvarði alls þess sem hún geri. Óskar hún eftir stuðningi í 3.-4. sæti listans sem skili henni þá í annað sætið á lista flokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Tengdar fréttir Stefnir í mikinn slag Sjálfstæðismanna í Reykjavík um sæti á lista Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur greint frá því að hún sækist eftir 1. sæti í komandi prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar. 7. maí 2021 16:49 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Stefnir í mikinn slag Sjálfstæðismanna í Reykjavík um sæti á lista Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur greint frá því að hún sækist eftir 1. sæti í komandi prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar. 7. maí 2021 16:49