Bættu við sig þingmanni og vantaði einn til að vera í meirihluta Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. maí 2021 21:57 Nicola Sturgeon er leiðtogi Skoska þjóðarflokksins og forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar. Jeff J Mitchell/Getty Skoski þjóðarflokkurinn vann sigur í þingkosningunum í Skotlandi sem fram fóru í gær, en endanleg úrslit kosninganna liggja nú fyrir. Flokkurinn bætti við sig einum þingmanni frá síðustu kosningum og er því með 64 þingmenn af 129. Því vantaði flokkinn aðeins einn þingmann til þess að ná hreinum þingmeirihluta. Úrslit kosninganna eru engu að síður fagnaðarefni fyrir flokkinn, sem er fylgjandi sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Skoski græningjaflokkurinn, sem er einnig fylgjandi sjálfstæði, fékk átta sæti, tveimur meira en á síðasta kjörtímabili. Því er þingmeirihluti fylgjandi sjálfstæði. Íhaldsflokkurinn fékk 31 sæti, líkt og í síðustu kosningum, Verkamannaflokkurinn tapaði tveimur sætum og fékk 22 sæti. Þá töpuðu Frjálslyndir demókratar einu sæti og fá fjögur. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, sagði fyrr í dag að hún myndi berjast fyrir því að ráðist yrði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands í kjölfar kosninganna. Bori Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst ætla að koma í veg fyrir það. Skotland Bretland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Því vantaði flokkinn aðeins einn þingmann til þess að ná hreinum þingmeirihluta. Úrslit kosninganna eru engu að síður fagnaðarefni fyrir flokkinn, sem er fylgjandi sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Skoski græningjaflokkurinn, sem er einnig fylgjandi sjálfstæði, fékk átta sæti, tveimur meira en á síðasta kjörtímabili. Því er þingmeirihluti fylgjandi sjálfstæði. Íhaldsflokkurinn fékk 31 sæti, líkt og í síðustu kosningum, Verkamannaflokkurinn tapaði tveimur sætum og fékk 22 sæti. Þá töpuðu Frjálslyndir demókratar einu sæti og fá fjögur. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, sagði fyrr í dag að hún myndi berjast fyrir því að ráðist yrði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands í kjölfar kosninganna. Bori Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst ætla að koma í veg fyrir það.
Skotland Bretland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira