200 ár frá dauða Napóleons Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2021 21:10 Í dag eru tvö hundruð ár liðin frá því að Napóleon Bónaparte Frakklandskeisari dó. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Í dag eru tvö hundruð ár liðin síðan Napóleon Bónaparte Frakklandskeisari dó. Emmanúel Macron, Frakklandsforseti, minntist keisarans umdeilda við athöfn í dag þegar hann lagði blómkrans að grafhýsi hans í Les Invalides í París. Macron flutti stutta ræðu þar sem hann minntist Napóleons, rifjaði upp mýtur og þjóðsögur um forsetann en talaði einnig um dekkri hliðar valdatíðar hans sem varð frá 1799 til 1815. Forsetinn lagði áherslu á að hann væri að „minnast keisarans en ekki fagna honum.“ Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Brigitte Macron, eiginkona hans, lögðu blómkrans að gröf Napóleons í dag.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Skoðanir Frakka á Napóleon eru mjög skiptar. Sumir líta á hann sem hernaðar- og stjórnmálasnilling sem hafi lagt grunninn að stjórnkerfi Frakklands nútímans. Aðrir líta á hann sem harðstjóra hvers hernaðarbrölt hafi leitt til dauða þúsunda og hafi innleitt þrælahald að nýju eftir að það var bannað í kjölfar frönsku byltingarinnar. Franskir leikarar klæddir upp í herklæði frá tíma Napóleons.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Napóleon dó 5. maí 1821 á bresku eyjunni Sankti Helenu í suður-Atlantshafinu. Þar hafði hann verið í útlegð eftir að hafa tapað orrustunni við Waterloo. Hann var 51 árs þegar hann dó. Enn er ekki vitað með vissu hver dánarorsök keisarans var. Frakkland Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Macron flutti stutta ræðu þar sem hann minntist Napóleons, rifjaði upp mýtur og þjóðsögur um forsetann en talaði einnig um dekkri hliðar valdatíðar hans sem varð frá 1799 til 1815. Forsetinn lagði áherslu á að hann væri að „minnast keisarans en ekki fagna honum.“ Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Brigitte Macron, eiginkona hans, lögðu blómkrans að gröf Napóleons í dag.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Skoðanir Frakka á Napóleon eru mjög skiptar. Sumir líta á hann sem hernaðar- og stjórnmálasnilling sem hafi lagt grunninn að stjórnkerfi Frakklands nútímans. Aðrir líta á hann sem harðstjóra hvers hernaðarbrölt hafi leitt til dauða þúsunda og hafi innleitt þrælahald að nýju eftir að það var bannað í kjölfar frönsku byltingarinnar. Franskir leikarar klæddir upp í herklæði frá tíma Napóleons.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Napóleon dó 5. maí 1821 á bresku eyjunni Sankti Helenu í suður-Atlantshafinu. Þar hafði hann verið í útlegð eftir að hafa tapað orrustunni við Waterloo. Hann var 51 árs þegar hann dó. Enn er ekki vitað með vissu hver dánarorsök keisarans var.
Frakkland Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira