Sagan með Manchester City í liði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2021 23:46 Leikmenn Manchester City fagna að leik loknum í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Manchester City komst í kvöld í fyrsta skipti í sögunni í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Ef marka má gengi liðsins á tímabilinu til þessa ætti úrslitaleikurinn að vera gönguferð í garðinum. Ef marka má söguna allavega. Manchester City vann París Saint-Germain 2-0 í kvöld. Þar með hefur liðið unnið 11 af 12 leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni, það er jöfnun á metin. Þetta er í fjórða skipti sem lið kemst í úrslitaleikinn eftir að vinna 11 af 12 leikjum sínum síðan núverandi leikskipulag var tekið upp tímabilið 2003/2004. Real Madrid gerði þetta tímabilið 2013/2014, Barcelona ári síðar og Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Þessi lið fóru öll alla leið og unnu titilinn. Þá er vert að taka fram að Man City hefur ekki enn tapað leik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í leikjunum tólf. Að lokum er Man City fyrsta enska liðið til að vinna sjö leiki í röð í Evrópukeppni bikarhafa eða Meistaradeild Evrópu. Manchester United [1965-1966], Leeds United [1969-1970] og Arsenal [2005] unnu öll sex í röð. Annað kvöld kemur í ljós hvort Chelsea eða Real Madrid mætir Manchester City í úrslitaleiknum síðar í mánuðinum. Staðan er 1-1 en liðin mætast á Stamford Bridge klukkan 19.00 á morgun. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Manchester City vann París Saint-Germain 2-0 í kvöld. Þar með hefur liðið unnið 11 af 12 leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni, það er jöfnun á metin. Þetta er í fjórða skipti sem lið kemst í úrslitaleikinn eftir að vinna 11 af 12 leikjum sínum síðan núverandi leikskipulag var tekið upp tímabilið 2003/2004. Real Madrid gerði þetta tímabilið 2013/2014, Barcelona ári síðar og Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Þessi lið fóru öll alla leið og unnu titilinn. Þá er vert að taka fram að Man City hefur ekki enn tapað leik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í leikjunum tólf. Að lokum er Man City fyrsta enska liðið til að vinna sjö leiki í röð í Evrópukeppni bikarhafa eða Meistaradeild Evrópu. Manchester United [1965-1966], Leeds United [1969-1970] og Arsenal [2005] unnu öll sex í röð. Annað kvöld kemur í ljós hvort Chelsea eða Real Madrid mætir Manchester City í úrslitaleiknum síðar í mánuðinum. Staðan er 1-1 en liðin mætast á Stamford Bridge klukkan 19.00 á morgun. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira