Sagan með Manchester City í liði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2021 23:46 Leikmenn Manchester City fagna að leik loknum í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Manchester City komst í kvöld í fyrsta skipti í sögunni í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Ef marka má gengi liðsins á tímabilinu til þessa ætti úrslitaleikurinn að vera gönguferð í garðinum. Ef marka má söguna allavega. Manchester City vann París Saint-Germain 2-0 í kvöld. Þar með hefur liðið unnið 11 af 12 leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni, það er jöfnun á metin. Þetta er í fjórða skipti sem lið kemst í úrslitaleikinn eftir að vinna 11 af 12 leikjum sínum síðan núverandi leikskipulag var tekið upp tímabilið 2003/2004. Real Madrid gerði þetta tímabilið 2013/2014, Barcelona ári síðar og Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Þessi lið fóru öll alla leið og unnu titilinn. Þá er vert að taka fram að Man City hefur ekki enn tapað leik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í leikjunum tólf. Að lokum er Man City fyrsta enska liðið til að vinna sjö leiki í röð í Evrópukeppni bikarhafa eða Meistaradeild Evrópu. Manchester United [1965-1966], Leeds United [1969-1970] og Arsenal [2005] unnu öll sex í röð. Annað kvöld kemur í ljós hvort Chelsea eða Real Madrid mætir Manchester City í úrslitaleiknum síðar í mánuðinum. Staðan er 1-1 en liðin mætast á Stamford Bridge klukkan 19.00 á morgun. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Manchester City vann París Saint-Germain 2-0 í kvöld. Þar með hefur liðið unnið 11 af 12 leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni, það er jöfnun á metin. Þetta er í fjórða skipti sem lið kemst í úrslitaleikinn eftir að vinna 11 af 12 leikjum sínum síðan núverandi leikskipulag var tekið upp tímabilið 2003/2004. Real Madrid gerði þetta tímabilið 2013/2014, Barcelona ári síðar og Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Þessi lið fóru öll alla leið og unnu titilinn. Þá er vert að taka fram að Man City hefur ekki enn tapað leik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í leikjunum tólf. Að lokum er Man City fyrsta enska liðið til að vinna sjö leiki í röð í Evrópukeppni bikarhafa eða Meistaradeild Evrópu. Manchester United [1965-1966], Leeds United [1969-1970] og Arsenal [2005] unnu öll sex í röð. Annað kvöld kemur í ljós hvort Chelsea eða Real Madrid mætir Manchester City í úrslitaleiknum síðar í mánuðinum. Staðan er 1-1 en liðin mætast á Stamford Bridge klukkan 19.00 á morgun. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira