Andri Hjörvar: Mark Huldu lyfti liðinu Einar Kárason skrifar 4. maí 2021 22:01 Andri Hjörvar, þjálfari Þór/KA Vísir ,,Ég er alveg fáránlega ánægður," sagði Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA eftir leik. ,,Við vorum ekki á okkar degi spillega séð. Vorum ekki að tengja sendingar og það voru misvísandi skilaboð milli leikmanna en baráttan, ánægjan, gleðin og samhugurinn skóp þennan sigur í dag. Þetta er afar erfiður útivöllur og ég er ánægður með þrjú stig." Þurfu að hafa fyrir hlutunum eftir að hafa lent undir ,,Það er alltaf sjéns og við töluðum um það í hálfleik. 1-0 er ekki neitt í fótbolta. ÍBV komu sér í góð færi og sem betur fer var markmaðurin okkar [Harpa Jóhannsdóttir] á tánum. Þetta er hörkulið og vel spilandi með frábæra leikmenn innanborðs svo það gerir þennan sigur ennþá sætari fyrir vikið." Einstaklingsframtak kom gestunum á bragðið ,,Mark eins og Hulda Ósk [Jónsdóttir] skorar lyftir öllu liðinu. Þær fá trúnna á verkefninu og halda áfram. Þetta gaf liðinu aukakraft og vilja. Það fannst mér skína í gegn í dag, bæði sóknarlega og varnarlega. Við vissum að við þyrftum að hlaupa, þyrftum að fórna okkur, þyrftum að berjast og þær voru klárar í það í 90 mínútur." Hulda Ósk skoraði frábært mark í kvöld.Vísir Pressan og vinnusemin gekk upp ,,Við fáum ekkert gefins og þurfum að hafa fyrir hlutunum. Annað markið var bara vinna, pressa og klára dæmið. Ég er ánægður með vinnuframlagið. Þetta setti punktinn yfir i'ið í hverskonar vinnu við höfum að leggja síðustu mánuði. Það er ekki bara að spila fótbolta. Það skiptir máli að vera með rétta hugarfarið og stemmninguna og vinnusemina. Það skapar oft sigra," sagði Andri Hjörvar að endingu. Fótbolti Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira
,,Við vorum ekki á okkar degi spillega séð. Vorum ekki að tengja sendingar og það voru misvísandi skilaboð milli leikmanna en baráttan, ánægjan, gleðin og samhugurinn skóp þennan sigur í dag. Þetta er afar erfiður útivöllur og ég er ánægður með þrjú stig." Þurfu að hafa fyrir hlutunum eftir að hafa lent undir ,,Það er alltaf sjéns og við töluðum um það í hálfleik. 1-0 er ekki neitt í fótbolta. ÍBV komu sér í góð færi og sem betur fer var markmaðurin okkar [Harpa Jóhannsdóttir] á tánum. Þetta er hörkulið og vel spilandi með frábæra leikmenn innanborðs svo það gerir þennan sigur ennþá sætari fyrir vikið." Einstaklingsframtak kom gestunum á bragðið ,,Mark eins og Hulda Ósk [Jónsdóttir] skorar lyftir öllu liðinu. Þær fá trúnna á verkefninu og halda áfram. Þetta gaf liðinu aukakraft og vilja. Það fannst mér skína í gegn í dag, bæði sóknarlega og varnarlega. Við vissum að við þyrftum að hlaupa, þyrftum að fórna okkur, þyrftum að berjast og þær voru klárar í það í 90 mínútur." Hulda Ósk skoraði frábært mark í kvöld.Vísir Pressan og vinnusemin gekk upp ,,Við fáum ekkert gefins og þurfum að hafa fyrir hlutunum. Annað markið var bara vinna, pressa og klára dæmið. Ég er ánægður með vinnuframlagið. Þetta setti punktinn yfir i'ið í hverskonar vinnu við höfum að leggja síðustu mánuði. Það er ekki bara að spila fótbolta. Það skiptir máli að vera með rétta hugarfarið og stemmninguna og vinnusemina. Það skapar oft sigra," sagði Andri Hjörvar að endingu.
Fótbolti Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira