Gareth Bale skorar örast allra í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 15:31 Gareth Bale sýnir uppskeru síðasta leik hans með Tottenham á táknrænan hátt. AP/Shaun Botterill Það hafa liðið fæstar mínútur á milli marka Gareth Bale heldur en hjá öllum öðrum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Gareth Bale hefur skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur deildarleikjunum undir stjórn Ryan Mason þar af þrennu í 4-0 sigri Tottenham á Sheffield United um síðustu helgi. Bale fékk oft ekki mikið að spila þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum hjá Tottenham en hefur byrjað báða deildarleiki síðan að Mason tók við. Bale hefur alls skorað níu mörk í sextán deildarleikjum á leiktíðinni og er sá leikmaður í deildinni sem skorar örast. Það hafa nefnilega aðeins liðið 81 mínúta á milli marka Gareth Bale í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Átta af níu mörkum Bale hafa komið frá því á síðasta degi febrúarmánuði eða í síðustu átta leikjum. Bale hefur skorað í fjórum af síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum. Bale er langt á undan næsta manni sem er Kelechi Iheanacho hjá Leicester sem hefur skorað á 116 mínútna fresti. West Ham maðurinn Jessi Lingard, Liverpool maðurinn Diogo Jota og Tottenham fyrirliðinni Harry Kane komast einnig á topp fimm listann sem má sjá hér fyrir neðan. 81 - After his hat-trick against Sheffield United on Sunday, Gareth Bale is averaging a better minutes-per-goal ratio than any other player in this season's Premier League, scoring 9 times in just 727 minutes played. Hotshot. pic.twitter.com/bkeY3N8LZ2— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2021 Harry Kane er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 21 mark og Mohamed Salah hefur skorað marki minna. Bruno Fernandes hjá Manchester United og Heung-min Son hjá Tottenham koma síðan í þriðja sætinu með sextán mörk hvor. Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Gareth Bale hefur skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur deildarleikjunum undir stjórn Ryan Mason þar af þrennu í 4-0 sigri Tottenham á Sheffield United um síðustu helgi. Bale fékk oft ekki mikið að spila þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum hjá Tottenham en hefur byrjað báða deildarleiki síðan að Mason tók við. Bale hefur alls skorað níu mörk í sextán deildarleikjum á leiktíðinni og er sá leikmaður í deildinni sem skorar örast. Það hafa nefnilega aðeins liðið 81 mínúta á milli marka Gareth Bale í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Átta af níu mörkum Bale hafa komið frá því á síðasta degi febrúarmánuði eða í síðustu átta leikjum. Bale hefur skorað í fjórum af síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum. Bale er langt á undan næsta manni sem er Kelechi Iheanacho hjá Leicester sem hefur skorað á 116 mínútna fresti. West Ham maðurinn Jessi Lingard, Liverpool maðurinn Diogo Jota og Tottenham fyrirliðinni Harry Kane komast einnig á topp fimm listann sem má sjá hér fyrir neðan. 81 - After his hat-trick against Sheffield United on Sunday, Gareth Bale is averaging a better minutes-per-goal ratio than any other player in this season's Premier League, scoring 9 times in just 727 minutes played. Hotshot. pic.twitter.com/bkeY3N8LZ2— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2021 Harry Kane er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 21 mark og Mohamed Salah hefur skorað marki minna. Bruno Fernandes hjá Manchester United og Heung-min Son hjá Tottenham koma síðan í þriðja sætinu með sextán mörk hvor.
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira