Ísland einn fimm fastagesta en er í þriðja styrkleikaflokki Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2021 16:25 Ísland vann Danmörku í fyrsta leik á síðasta EM, árið 2020, og endaði á að skilja Dani eftir í riðlakeppninni. EPA/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður á meðal þeirra 24 liða sem spila á EM í janúar á næsta ári, sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi. Ísland verður í næstneðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. Ísland hefur verið með á EM samfleytt frá árinu 2000 og verður því með á EM tólfta skiptið í röð. Aðeins fjórar aðrar þjóðir geta státað sig af því sama. Króatía, Frakkland og Spánn hafa alltaf verið með á EM, frá fyrsta mótinu árið 1994, og Danmörk líkt og Ísland alltaf frá árinu 2000. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn og verður Ísland í þriðja styrkleikaflokki. Tapið gegn Litáen í síðustu viku hafði mikið um það að segja en með sigri hefði Ísland endað efst í sínum undanriðli í stað þess að enda fyrir neðan Portúgal, og komist í annan styrkleikaflokk. Það er reyndar huggun harmi gegn að Ísland er í sama styrkleikaflokki og Frakkland og getur því ekki lent í riðli með Frökkum. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum á EM í janúar, eins og gert var í fyrsta sinn á síðasta EM, þar sem tvö efstu lið komast áfram í milliriðla. Styrkleikaflokkarnir fyrir EM-dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal. Flokkur 2: Svíþjóð, Ungverjaland, Rússland, Danmörk, Serbía, Austurríki. Flokkur 3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Ísland, Tékkland, Frakkland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Holland, Svartfjallaland, Úkraína, Pólland, Bosnía, Litáen. Þó að ekki verði dregið fyrr en á fimmtudaginn er búið að velja eitt lið í hvern riðil á EM. Þar af eru gestgjafarnir tveir en svo aðrar fjórar þjóðir sem EHF velur af markaðslegum ástæðum. Króatía verður í A-riðli í Szeged, Ungverjaland í B-riðli í Búdapest, Slóvenía í C-riðli í Debrecen, Þýskaland í D-riðli í Bratislava, Tékkland í E-riðli í Bratislava og Slóvakía í F-riðli í Kosice. Spánn er ríkjandi Evrópumeistari eftir mótið sem fram fór í Svíþjóð, Noregi og Austurríki árið 2020. Ísland endaði þar í 11. sæti. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Ísland hefur verið með á EM samfleytt frá árinu 2000 og verður því með á EM tólfta skiptið í röð. Aðeins fjórar aðrar þjóðir geta státað sig af því sama. Króatía, Frakkland og Spánn hafa alltaf verið með á EM, frá fyrsta mótinu árið 1994, og Danmörk líkt og Ísland alltaf frá árinu 2000. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn og verður Ísland í þriðja styrkleikaflokki. Tapið gegn Litáen í síðustu viku hafði mikið um það að segja en með sigri hefði Ísland endað efst í sínum undanriðli í stað þess að enda fyrir neðan Portúgal, og komist í annan styrkleikaflokk. Það er reyndar huggun harmi gegn að Ísland er í sama styrkleikaflokki og Frakkland og getur því ekki lent í riðli með Frökkum. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum á EM í janúar, eins og gert var í fyrsta sinn á síðasta EM, þar sem tvö efstu lið komast áfram í milliriðla. Styrkleikaflokkarnir fyrir EM-dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal. Flokkur 2: Svíþjóð, Ungverjaland, Rússland, Danmörk, Serbía, Austurríki. Flokkur 3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Ísland, Tékkland, Frakkland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Holland, Svartfjallaland, Úkraína, Pólland, Bosnía, Litáen. Þó að ekki verði dregið fyrr en á fimmtudaginn er búið að velja eitt lið í hvern riðil á EM. Þar af eru gestgjafarnir tveir en svo aðrar fjórar þjóðir sem EHF velur af markaðslegum ástæðum. Króatía verður í A-riðli í Szeged, Ungverjaland í B-riðli í Búdapest, Slóvenía í C-riðli í Debrecen, Þýskaland í D-riðli í Bratislava, Tékkland í E-riðli í Bratislava og Slóvakía í F-riðli í Kosice. Spánn er ríkjandi Evrópumeistari eftir mótið sem fram fór í Svíþjóð, Noregi og Austurríki árið 2020. Ísland endaði þar í 11. sæti.
Styrkleikaflokkarnir fyrir EM-dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal. Flokkur 2: Svíþjóð, Ungverjaland, Rússland, Danmörk, Serbía, Austurríki. Flokkur 3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Ísland, Tékkland, Frakkland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Holland, Svartfjallaland, Úkraína, Pólland, Bosnía, Litáen.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49