Selfyssingarnir og markverðirnir bestir í sigrinum á Ísrael í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2021 11:02 Íslensku strákarnir fagna hér flottum sigri á Ísrael en íslenska liðið vann leikinn 30-20. HSÍ Elvar Örn Jónsson var með hæstu einkunnina hjá HB Statz í sigri íslenska karlalandsliðsins á Ísrael í undankeppni EM í gærkvöldi. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fagmannlegan og sannfærandi tíu marka sigur á Ísrael, 30-20, í fyrsta leiknum af þremur sem liðið spilar í undankeppni EM á næstu dögum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson náði að dreifa álaginu vel á leikmenn íslenska liðsins og þeir áttu því ekki möguleika á að ná mjög háum einkunnum. Íslenska liðið er að spila þrjá leiki í þremur löndum á aðeins sex dögum og því er gott að lykilmenn hafi fengið hvíld. Elvar Örn Jónsson fékk 7,6 í tölfræðieinkunn fyrir frammistöðu sína en hann skorað fimm mörk úr sex skotum og gaf að auki tvær stoðsendingar. Selfyssingar voru í efstu tveimur sætunum af útileikmönnunum því Ómar Ingi Magnússon fékk 7,1 í einkunn. Ómar Ingi nýtti fimm af sex skotum sínum en fjögur markanna komu af vítalínunni. Markverðirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu líka báðir 7,1 í einkunn en Ágúst Elí var hins vegar með 9,0 í markmannseinkunn. Ágúst Elí varði 8 af 13 skotum sem hann reyndi við sem gerir 61,5 prósent markvörslu en Viktor Gísli varði 40 prósent skota sem komu á hann. Besti varnarmaður íslenska liðsins var Elvar með 7,1 en þeir Arnar Freyr Arnarsson og Gunnar Steinn Jónsson fengu báðir 6,8 í varnareinkunn. Viggó Kristjánsson var hæstur í sóknarleiknum með einkunn upp á 8,0 en þeir Elvar Örn og Aron Pálmarsson voru báðir með 7,8 í sóknareinkunn. Hæsta HB Statz einkunn fyrir 30-20 sigur Íslands á Ísrael: 1. Elvar Örn Jónsson 7,6 2. Ómar Ingi Magnússon 7,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,1 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0 5. Viggó Kristjánsson 7,0 7. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,6 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,0 - Hæsta sóknareinkunn: 1. Viggó Kristjánsson 8,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,8 2. Aron Pálmarsson 7,8 4. Ómar Ingi Magnússon 7,7 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,1 - Hæsta varnareinkunn: 1. Elvar Örn Jónsson 7,1 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 2. Gunnar Steinn Jónsson 6,7 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Ómar Ingi Magnússon 6,4 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,4 EM 2022 í handbolta Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fagmannlegan og sannfærandi tíu marka sigur á Ísrael, 30-20, í fyrsta leiknum af þremur sem liðið spilar í undankeppni EM á næstu dögum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson náði að dreifa álaginu vel á leikmenn íslenska liðsins og þeir áttu því ekki möguleika á að ná mjög háum einkunnum. Íslenska liðið er að spila þrjá leiki í þremur löndum á aðeins sex dögum og því er gott að lykilmenn hafi fengið hvíld. Elvar Örn Jónsson fékk 7,6 í tölfræðieinkunn fyrir frammistöðu sína en hann skorað fimm mörk úr sex skotum og gaf að auki tvær stoðsendingar. Selfyssingar voru í efstu tveimur sætunum af útileikmönnunum því Ómar Ingi Magnússon fékk 7,1 í einkunn. Ómar Ingi nýtti fimm af sex skotum sínum en fjögur markanna komu af vítalínunni. Markverðirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu líka báðir 7,1 í einkunn en Ágúst Elí var hins vegar með 9,0 í markmannseinkunn. Ágúst Elí varði 8 af 13 skotum sem hann reyndi við sem gerir 61,5 prósent markvörslu en Viktor Gísli varði 40 prósent skota sem komu á hann. Besti varnarmaður íslenska liðsins var Elvar með 7,1 en þeir Arnar Freyr Arnarsson og Gunnar Steinn Jónsson fengu báðir 6,8 í varnareinkunn. Viggó Kristjánsson var hæstur í sóknarleiknum með einkunn upp á 8,0 en þeir Elvar Örn og Aron Pálmarsson voru báðir með 7,8 í sóknareinkunn. Hæsta HB Statz einkunn fyrir 30-20 sigur Íslands á Ísrael: 1. Elvar Örn Jónsson 7,6 2. Ómar Ingi Magnússon 7,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,1 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0 5. Viggó Kristjánsson 7,0 7. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,6 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,0 - Hæsta sóknareinkunn: 1. Viggó Kristjánsson 8,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,8 2. Aron Pálmarsson 7,8 4. Ómar Ingi Magnússon 7,7 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,1 - Hæsta varnareinkunn: 1. Elvar Örn Jónsson 7,1 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 2. Gunnar Steinn Jónsson 6,7 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Ómar Ingi Magnússon 6,4 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,4
Hæsta HB Statz einkunn fyrir 30-20 sigur Íslands á Ísrael: 1. Elvar Örn Jónsson 7,6 2. Ómar Ingi Magnússon 7,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,1 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0 5. Viggó Kristjánsson 7,0 7. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,6 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,0 - Hæsta sóknareinkunn: 1. Viggó Kristjánsson 8,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,8 2. Aron Pálmarsson 7,8 4. Ómar Ingi Magnússon 7,7 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,1 - Hæsta varnareinkunn: 1. Elvar Örn Jónsson 7,1 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 2. Gunnar Steinn Jónsson 6,7 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Ómar Ingi Magnússon 6,4 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,4
EM 2022 í handbolta Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira