Svona átti leikurinn að fara í febrúar Andri Már Eggertsson skrifar 27. apríl 2021 21:16 Eva Björk jafnaði metin fyrir Stjörnuna í blálokin. Vísir/Hulda Margrét Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins. „Síðustu sekúndur leiksins eru í móðu hjá mér, ég man varla eftir þessu. Liðið sýndi mikla þolinmæði og baráttu sem þurfti til að vinna upp þetta forskot sem KA/Þór var komið með,” sagði Eva Björk í skýjunum eftir að hafa jafnað leikinn fyrir Stjörnuna. KA/Þór voru framan af leik betri aðilinn og voru fimm mörkum yfir þegar flautað var til hálfleiks og það var lítið sem benti til að Stjarnan kæmist aftur inn í leikinn. „Það hefur einkennt okkur að við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp, þetta hefur verið sveiflukennt hjá okkur í vetur en þetta er það sem við viljum standa fyrir og byggja ofan á.” Aðdragandi leiksins var að mörgu leyti mjög sérstakur. Þessi leikur var spilaður 13. febrúar en var endurtekinn í dag eftir að KA/Þór var skráð með marki meira en þær skoruðu. Mikil fjölmiðla umfjöllun fylgdi ferlinu og ofan á það hafa bæði liðin verið í pásu frá 12. mars. „Eftir allan þennan tíma var eðlilegt að það hafi verið hik í báðum liðum, það tekur alltaf smá tíma fyrir leikmenn að koma sér í gang eftir svona stopp.” „Við létum umræðuna í fjölmiðlum ekki hafa áhrif á okkur, það má segja að leikurinn fór eins og hann átti að enda í febrúar,” sagði Eva að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna HK Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
„Síðustu sekúndur leiksins eru í móðu hjá mér, ég man varla eftir þessu. Liðið sýndi mikla þolinmæði og baráttu sem þurfti til að vinna upp þetta forskot sem KA/Þór var komið með,” sagði Eva Björk í skýjunum eftir að hafa jafnað leikinn fyrir Stjörnuna. KA/Þór voru framan af leik betri aðilinn og voru fimm mörkum yfir þegar flautað var til hálfleiks og það var lítið sem benti til að Stjarnan kæmist aftur inn í leikinn. „Það hefur einkennt okkur að við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp, þetta hefur verið sveiflukennt hjá okkur í vetur en þetta er það sem við viljum standa fyrir og byggja ofan á.” Aðdragandi leiksins var að mörgu leyti mjög sérstakur. Þessi leikur var spilaður 13. febrúar en var endurtekinn í dag eftir að KA/Þór var skráð með marki meira en þær skoruðu. Mikil fjölmiðla umfjöllun fylgdi ferlinu og ofan á það hafa bæði liðin verið í pásu frá 12. mars. „Eftir allan þennan tíma var eðlilegt að það hafi verið hik í báðum liðum, það tekur alltaf smá tíma fyrir leikmenn að koma sér í gang eftir svona stopp.” „Við létum umræðuna í fjölmiðlum ekki hafa áhrif á okkur, það má segja að leikurinn fór eins og hann átti að enda í febrúar,” sagði Eva að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna HK Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn