Anníe Mist og barnaskrefin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 08:32 Anníe Mist með Freyju Mist, dóttur sinni, sem hún eignaðist í ágúst. Nú rúmum átta mánuðum síðar er Anníe Mist komin á fullt í baráttunni um sæti á heimsleikunum. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er enn á réttri leið í endurkomu sinni í hóp bestu CrossFit kvenna heimsins en hjá henni snýst endurkoman úr barnsburðarleyfi ekki um að taka stór stökk. Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira