Anníe Mist og barnaskrefin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 08:32 Anníe Mist með Freyju Mist, dóttur sinni, sem hún eignaðist í ágúst. Nú rúmum átta mánuðum síðar er Anníe Mist komin á fullt í baráttunni um sæti á heimsleikunum. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er enn á réttri leið í endurkomu sinni í hóp bestu CrossFit kvenna heimsins en hjá henni snýst endurkoman úr barnsburðarleyfi ekki um að taka stór stökk. Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira