Þrettán látast í eldsvoða á bráðadeild og metfjöldi greinist með Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 07:17 Heilbrigðisstarfsmenn í Mumbai sinna sjúklingi sem grunur leikur á um að sé smitaður af Covid-19. epa/Divyakant Solanki Þrettán létust þegar eldur braust út á bráðadeild Vijay Vallabh-sjúkrahússins í Maharashtra á Indlandi í morgun. Búið er að slökkva eldinn og hafa fjórir verið fluttir á annað sjúkrahús. Á bráðadeildinni lágu sjúklingar með Covid-19 en yfirvöld í landinu greindu frá því í dag að 332.730 hefðu greinst með sjúkdóminn síðastliðinn sólahring. Um er að ræða mesta fjölda sem greinst hefur á einum degi í faraldrinum, annan daginn í röð. Dauðsföllum fjölgaði um 2.263. Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent út neyðarkall til stjórnvalda á samfélagsmiðlum vegna gríðarlegs súrefnisskorts á heilbrigðisstofnunum þar annast er um Covid-19 sjúklinga. Forsetinn Narendra Modi mun funda í dag með súrefnisframleiðendum og leiðtogum þeirra ríkja þar sem ástandið er hvað verst. Maharashtra er meðal þeirra, þar er að segja, þar eru tilfellin hvað flest og súrefnisskorturinn mestur. Fyrir tveimur dögum létust 24 Covid-19 sjúklingar á Zakir Hussai-sjúkrahúsinu í borginni Nashik í þegar súrefni hætti að flæða til þeirra vegna leka. Atvikið átti sér stað þegar verið var að fylla á súrefnisbirgðir sjúkrahússins. Fjöldi sjúkrahúsa í Delhi hefur tilkynnt að birgðir þeirra séu á þrotum eða þrjóti innan tíðar. Umfjöllun BBC. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Á bráðadeildinni lágu sjúklingar með Covid-19 en yfirvöld í landinu greindu frá því í dag að 332.730 hefðu greinst með sjúkdóminn síðastliðinn sólahring. Um er að ræða mesta fjölda sem greinst hefur á einum degi í faraldrinum, annan daginn í röð. Dauðsföllum fjölgaði um 2.263. Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent út neyðarkall til stjórnvalda á samfélagsmiðlum vegna gríðarlegs súrefnisskorts á heilbrigðisstofnunum þar annast er um Covid-19 sjúklinga. Forsetinn Narendra Modi mun funda í dag með súrefnisframleiðendum og leiðtogum þeirra ríkja þar sem ástandið er hvað verst. Maharashtra er meðal þeirra, þar er að segja, þar eru tilfellin hvað flest og súrefnisskorturinn mestur. Fyrir tveimur dögum létust 24 Covid-19 sjúklingar á Zakir Hussai-sjúkrahúsinu í borginni Nashik í þegar súrefni hætti að flæða til þeirra vegna leka. Atvikið átti sér stað þegar verið var að fylla á súrefnisbirgðir sjúkrahússins. Fjöldi sjúkrahúsa í Delhi hefur tilkynnt að birgðir þeirra séu á þrotum eða þrjóti innan tíðar. Umfjöllun BBC.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira