Guðmundur valdi engan úr íslensku liði Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2021 17:12 Gunnar Steinn Jónsson í leik á HM í Frakklandi 2017. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján leikmenn til að spila síðustu þrjá leikina í undankeppni EM karla í handbolta. Enginn leikmannanna kemur úr íslensku félagsliði en hlé hefur verið á Olís-deildinni í tæpan mánuð vegna samkomutakmarkanna. Elvar Ásgeirsson er eini leikmaður hópsins sem ekki á að baki landsleik. Gunnar Steinn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Teitur Einarsson og Sveinn Jóhannsson snúa allir aftur í landsliðið en voru ekki með á HM í janúar. Ísland mætir Ísrael í Tel Aviv eftir rúma viku, þriðjudagskvöldið 27. apríl. Liðið ferðast svo til Litáens með einkaflugi og spilar við heimamenn fimmtudaginn 29. apríl. Síðasti leikurinn er svo heimaleikur við Ísrael sunnudaginn 2. maí. Vinni Ísland leikina þrjá endar liðið í efsta sæti síns riðils. Ísland er með fjögur stig eftir heimasigra gegn Litaáen og Portúgal en tap á útivelli gegn Portúgal. Landsliðshópur Íslands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23) EM 2022 í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Enginn leikmannanna kemur úr íslensku félagsliði en hlé hefur verið á Olís-deildinni í tæpan mánuð vegna samkomutakmarkanna. Elvar Ásgeirsson er eini leikmaður hópsins sem ekki á að baki landsleik. Gunnar Steinn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Teitur Einarsson og Sveinn Jóhannsson snúa allir aftur í landsliðið en voru ekki með á HM í janúar. Ísland mætir Ísrael í Tel Aviv eftir rúma viku, þriðjudagskvöldið 27. apríl. Liðið ferðast svo til Litáens með einkaflugi og spilar við heimamenn fimmtudaginn 29. apríl. Síðasti leikurinn er svo heimaleikur við Ísrael sunnudaginn 2. maí. Vinni Ísland leikina þrjá endar liðið í efsta sæti síns riðils. Ísland er með fjögur stig eftir heimasigra gegn Litaáen og Portúgal en tap á útivelli gegn Portúgal. Landsliðshópur Íslands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
EM 2022 í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira