Óvíst hvort Kane geti spilað úrslitaleikinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 11:30 Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í gærkvöldi, en þurfti að fara meiddur af velli í uppbótartíma. Joe Prior/Visionhaus/Getty Images Harry Kane er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Það fór því kaldur hrollur um stuðningsmenn Tottenham þegar þessi 27 ára framherji þurfti að fara af velli gegn Everton í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á ökkla. Kane skoraði bæði mörk Tottenham sem gerði 2-2 jafntefli við Everton í gær. Hann þurfti þó að yfirgefa völlinn í uppbótartíma eftir að hafa lent illa og snúið sig á ökkla. Tottenham eru í harðri baráttu um Evrópusæti, og eiga enn veika von á sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enn fremur eru nú aðeins átta dagar í að liðið spili til úrslita í deildarbikarnum gegn Manchester City. Kane er eins og áður segir markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvaldsdeildarinnar á yfirstandandi tímabili með 21 mark og 13 stoðsendingar, og það væri mikið högg fyrir liðið að missa þennan mikla markaskorara í löng meiðsli á svona mikilvægum tímapunkti. Harry Kane was forced off with an injury at the end of Everton vs. Tottenham.9 days until the League Cup final against Manchester City. pic.twitter.com/Eocc9CWjCR— B/R Football (@brfootball) April 16, 2021 Jose Mourinho, þjálfari Tottenham, sagði eftir leikinn í gær að ekki væri vitað hversu alvarleg meislin væru. „Þetta er spurning sem ég vil geta svarað sem fyrst, en það er of snemmt á þessum tímapunkti,“ Sagði Mourinho. „Það að hann hafi þurft að fara af velli var ekki að ástæðulausu, það var eitthvað að.“ Eins og áður segir leika Tottenham til úrslita í deildarbikarnum á sunnudaginn eftir viku. „Við fundum allir fyrir sama óttanum um að þetta væri eitthvað sem myndi koma í veg fyrir að hann myndi spila á miðvikudaginn gegn Southampton í deildinni, og sérstaklega á sunnudaginn í deildarbikarnum. Við verðum bara að sjá til.“ Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Kane skoraði bæði mörk Tottenham sem gerði 2-2 jafntefli við Everton í gær. Hann þurfti þó að yfirgefa völlinn í uppbótartíma eftir að hafa lent illa og snúið sig á ökkla. Tottenham eru í harðri baráttu um Evrópusæti, og eiga enn veika von á sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enn fremur eru nú aðeins átta dagar í að liðið spili til úrslita í deildarbikarnum gegn Manchester City. Kane er eins og áður segir markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvaldsdeildarinnar á yfirstandandi tímabili með 21 mark og 13 stoðsendingar, og það væri mikið högg fyrir liðið að missa þennan mikla markaskorara í löng meiðsli á svona mikilvægum tímapunkti. Harry Kane was forced off with an injury at the end of Everton vs. Tottenham.9 days until the League Cup final against Manchester City. pic.twitter.com/Eocc9CWjCR— B/R Football (@brfootball) April 16, 2021 Jose Mourinho, þjálfari Tottenham, sagði eftir leikinn í gær að ekki væri vitað hversu alvarleg meislin væru. „Þetta er spurning sem ég vil geta svarað sem fyrst, en það er of snemmt á þessum tímapunkti,“ Sagði Mourinho. „Það að hann hafi þurft að fara af velli var ekki að ástæðulausu, það var eitthvað að.“ Eins og áður segir leika Tottenham til úrslita í deildarbikarnum á sunnudaginn eftir viku. „Við fundum allir fyrir sama óttanum um að þetta væri eitthvað sem myndi koma í veg fyrir að hann myndi spila á miðvikudaginn gegn Southampton í deildinni, og sérstaklega á sunnudaginn í deildarbikarnum. Við verðum bara að sjá til.“
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira