Syngjandi systur á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. apríl 2021 20:03 Tvíburastysturnar, Freyja og Oddný, ásamt Margréti Ósk en raddir þeirra hljóma ótrúlega vel saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjár systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa ekki setið með hendur í skauti um páskana því þær hafa notið þess að syngja saman. Pabbi og fósturpabbi þeirra spilar undir hjá þeim. Fjölskyldan býr á bænum Miðtúni, sem er rétt hjá Hvolsvelli. Þau voru líka heimsótt um páskana í fyrra en þá höfðu systurnar slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með söng sínum. Nú eru þær orðnar enn þá betri og enn vinsælli á samfélagsmiðlum. Þetta eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 18 ára og hálf systir þeirra, Margrét Ósk, 13 ára. Pabbi hennar, Guðjón Halldór Óskarsson og fósturpabbi tvíburanna spilar undir hjá þeim. Hér er það lagið Ólýsanleg eftir Magnús Þór Sigmundsson. Freyja og Oddný eru í Menntaskólanum að Laugarvatni og Margrét Ósk í sjöunda bekk á Hvolsvelli. Þær hafa nýtt páskana vel til að syngja saman. En núna er samkomubann, er það ekki erfitt fyrir þær að geta ekki troðið upp og komið fram? „Jú, það er mjög leiðinlegt en við verðum bara að setja á Facebook,“ segja þær um leið og þær lýsa mikilli ánægju með undirleikara sinn og þær lofa að æfa sig vel fyrir páskana 2022 með nýtt efni. Guðjón Halldór Óskarsson spilar á píanóið fyrir stelpurnar og hjálpar þeim að koma sér áfram í tónlistinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Menning Tónlist Tengdar fréttir Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Fjölskyldan býr á bænum Miðtúni, sem er rétt hjá Hvolsvelli. Þau voru líka heimsótt um páskana í fyrra en þá höfðu systurnar slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með söng sínum. Nú eru þær orðnar enn þá betri og enn vinsælli á samfélagsmiðlum. Þetta eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 18 ára og hálf systir þeirra, Margrét Ósk, 13 ára. Pabbi hennar, Guðjón Halldór Óskarsson og fósturpabbi tvíburanna spilar undir hjá þeim. Hér er það lagið Ólýsanleg eftir Magnús Þór Sigmundsson. Freyja og Oddný eru í Menntaskólanum að Laugarvatni og Margrét Ósk í sjöunda bekk á Hvolsvelli. Þær hafa nýtt páskana vel til að syngja saman. En núna er samkomubann, er það ekki erfitt fyrir þær að geta ekki troðið upp og komið fram? „Jú, það er mjög leiðinlegt en við verðum bara að setja á Facebook,“ segja þær um leið og þær lýsa mikilli ánægju með undirleikara sinn og þær lofa að æfa sig vel fyrir páskana 2022 með nýtt efni. Guðjón Halldór Óskarsson spilar á píanóið fyrir stelpurnar og hjálpar þeim að koma sér áfram í tónlistinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Menning Tónlist Tengdar fréttir Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30