Vonir Dortmund um Meistaradeildarsæti fara dvínandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2021 15:30 Dortmund tapaði á heimavelli í dag. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Það stefnir í að Borussia Dortmund verði ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tapaði 2-1 á heimavelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alls er fimm leikjum í deildinni nú lokið en stórleikur RB Leipzig og meistaranna í Bayern er síðar í dag. Dortmund hafði hins vegar tækifæri til að koma sér í Meistaradeildarsæti á kostnað Frankfurt er liðin mættust í dag. Nico Schulz varð fyrir því óláni að skora sjálfmark á 11. mínútu og koma þannig gestunum í Frankfurt yfir. Miðvörðurinn Mats Hummels jafnaði metin fyrir Dortmund alveg undir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Stefan Ilsanker kom Frankfurt í 2-1 á 65. mínútu en markið var dæmt af. Andre Silva skoraði hins vegar löglegt mark sem stóð á 87. mínútu leiksins og tryggði Frankfurt dýrmætan 2-1 útisigur. André Silva with a goal that could have huge repercussions. Eintracht Frankfurt 2-1 up and seven points clear of Borussia Dortmund in fourth spot (Champions League!) as things stand. 90 #BVBSGE— Raphael Honigstein (@honigstein) April 3, 2021 Frankfurt er nú í 4. sæti – síðasta Meistaradeildarsætinu – með 50 stig á meðan Dortmund er í 5. sæti með 43 stig. Alfreð Finnbogason var meðal varamanna er Augsburg vann 2-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Alls er fimm leikjum í deildinni nú lokið en stórleikur RB Leipzig og meistaranna í Bayern er síðar í dag. Dortmund hafði hins vegar tækifæri til að koma sér í Meistaradeildarsæti á kostnað Frankfurt er liðin mættust í dag. Nico Schulz varð fyrir því óláni að skora sjálfmark á 11. mínútu og koma þannig gestunum í Frankfurt yfir. Miðvörðurinn Mats Hummels jafnaði metin fyrir Dortmund alveg undir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Stefan Ilsanker kom Frankfurt í 2-1 á 65. mínútu en markið var dæmt af. Andre Silva skoraði hins vegar löglegt mark sem stóð á 87. mínútu leiksins og tryggði Frankfurt dýrmætan 2-1 útisigur. André Silva with a goal that could have huge repercussions. Eintracht Frankfurt 2-1 up and seven points clear of Borussia Dortmund in fourth spot (Champions League!) as things stand. 90 #BVBSGE— Raphael Honigstein (@honigstein) April 3, 2021 Frankfurt er nú í 4. sæti – síðasta Meistaradeildarsætinu – með 50 stig á meðan Dortmund er í 5. sæti með 43 stig. Alfreð Finnbogason var meðal varamanna er Augsburg vann 2-1 sigur á Hoffenheim.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1. apríl 2021 12:00