Mikilvægur sigur Daníels: Allt það helsta frá Englandi Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 16:01 Daníel Leó í leik með Blackpool á leiktíðinni en þeir eru í harði baráttu um að komast upp um deild. Dave Howarth/Getty Daníel Leó Grétarsson og félagar í Blackpool unnu góðan sigur á Swindon Town í ensku C-deildinni. Blackpool er í harðri baráttu um sæti í umspilinu sem gefur sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Eftir sigur dagsins eru þeir í sjötta sætinu með 60 stig. Ellis Simms, lánsmaður frá Everton, kom Blackpool yfir fyrr leikhlé og Jerry Yates tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik en Daníel Leó spilaði í 77 mínútur fyrir Blackpool. 😀 𝗚𝗼𝗼𝗱 𝗙𝗿𝗶𝗱𝗮𝘆Full-Time - in association with @smithshire: Swindon Town 0 Blackpool 2🍊 #UTMP pic.twitter.com/lWAbakBzJk— Blackpool FC (@BlackpoolFC) April 2, 2021 Watford heldur áfram á sigurbraut í ensku B-deildinni. Watford vann 1-0 sigur á stjóralausum Sheffield Wednesday á heimavelli en stjóri Wednesday, Darren Moore, er með kórónuveiruna. Á sama tíma missteig toppliðið sig er Norwich gerði 1-1 jafntefli við Preston. Norwich er á toppi deildarinnar með 84 stig og Watford er í öðru sætinu með 78 stig. Bæði lið hafa leikið 39 leiki en í þriðja sætinu er Swansea með 69 stig eftir 37 leiki. Swansea spilar við Birmingham síðar í kvöld. With Norwich currently winning at Preston, the Canaries will maintain their eight-point lead at the top of the Championship IF things stay as they are.One step closer to the Premier League...#bbcefl— BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði í stundarfjórðung er Millwall vann 1-0 sigur á Rotherham. Millwall er í tíunda sætinu með 55 stig. Wayne Rooney og lærisveinar unnu 2-0 sigur á Luton og eru þar af leiðandi komnir átta stigum frá fallsæti. Þeir eru í átjánda sætinu með 43 stig. Jökull Andrésson stóð í marki Exeter sem tapaði 1-0 fyrir Port Vale í ensku D-deildinni. Exeter er í áttunda sætinu og missti af þremur mikilvægum stigum í kvöld í baráttunni um umspilssæti. Úrslit dagsins í ensku B-deildinni: Bournemouth - Middlesbrough 3-1 Bristol - Stoke 0-2 Cardiff - Nottingham Forest 0-1 Derby - Luton 2-0 Millwall - Rotherham 1-0 Preston North End - Norwich 1-1 QPR - Coventry 3-0 Watford - Sheffield Wed. 1-0 Wycombe - Blackburn 1-0 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira
Eftir sigur dagsins eru þeir í sjötta sætinu með 60 stig. Ellis Simms, lánsmaður frá Everton, kom Blackpool yfir fyrr leikhlé og Jerry Yates tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik en Daníel Leó spilaði í 77 mínútur fyrir Blackpool. 😀 𝗚𝗼𝗼𝗱 𝗙𝗿𝗶𝗱𝗮𝘆Full-Time - in association with @smithshire: Swindon Town 0 Blackpool 2🍊 #UTMP pic.twitter.com/lWAbakBzJk— Blackpool FC (@BlackpoolFC) April 2, 2021 Watford heldur áfram á sigurbraut í ensku B-deildinni. Watford vann 1-0 sigur á stjóralausum Sheffield Wednesday á heimavelli en stjóri Wednesday, Darren Moore, er með kórónuveiruna. Á sama tíma missteig toppliðið sig er Norwich gerði 1-1 jafntefli við Preston. Norwich er á toppi deildarinnar með 84 stig og Watford er í öðru sætinu með 78 stig. Bæði lið hafa leikið 39 leiki en í þriðja sætinu er Swansea með 69 stig eftir 37 leiki. Swansea spilar við Birmingham síðar í kvöld. With Norwich currently winning at Preston, the Canaries will maintain their eight-point lead at the top of the Championship IF things stay as they are.One step closer to the Premier League...#bbcefl— BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði í stundarfjórðung er Millwall vann 1-0 sigur á Rotherham. Millwall er í tíunda sætinu með 55 stig. Wayne Rooney og lærisveinar unnu 2-0 sigur á Luton og eru þar af leiðandi komnir átta stigum frá fallsæti. Þeir eru í átjánda sætinu með 43 stig. Jökull Andrésson stóð í marki Exeter sem tapaði 1-0 fyrir Port Vale í ensku D-deildinni. Exeter er í áttunda sætinu og missti af þremur mikilvægum stigum í kvöld í baráttunni um umspilssæti. Úrslit dagsins í ensku B-deildinni: Bournemouth - Middlesbrough 3-1 Bristol - Stoke 0-2 Cardiff - Nottingham Forest 0-1 Derby - Luton 2-0 Millwall - Rotherham 1-0 Preston North End - Norwich 1-1 QPR - Coventry 3-0 Watford - Sheffield Wed. 1-0 Wycombe - Blackburn 1-0 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit dagsins í ensku B-deildinni: Bournemouth - Middlesbrough 3-1 Bristol - Stoke 0-2 Cardiff - Nottingham Forest 0-1 Derby - Luton 2-0 Millwall - Rotherham 1-0 Preston North End - Norwich 1-1 QPR - Coventry 3-0 Watford - Sheffield Wed. 1-0 Wycombe - Blackburn 1-0
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira