Fyrrum þjálfari Dana: Hjulmand á að fá heiðurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 15:00 Hjulmand fagnar eftir 4-0 sigurinn á Austurríki. Christian Hofer/Getty Images Åge Hareide, fyrrum þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segir að Kasper Hjulmand, núverandi þjálfari liðsins, eigi að fá allan heiðurinn á gengi liðsins um þessar mundir. Hinn norski Hareide þjálfaði danska liðið frá 2016 til 2020 og átti að stýra liðinu á EM 2020 en eftir því var frestað um eitt ár, þá var ákveðið að hann myndi hætta og Kasper Hjulmand tók við liðinu. Danska liðið fór á kostum í marsglugganum. Liðið vann alla þrjá leiki sína með markatölunni 14-0 og það gleður hinn norska, sem nú stýrir Rosenborg. „Þetta er dálítið gaman fyrir mig því þetta er nánast sömu leikmenn og ég notaði. Þetta gerir það enn áhugaverðara fyrir mig að fylgjast með,“ sagði Hareide í samtali við VG og hélt áfram. „Hjulmand hefur bætt liðið og fengið leikmenn eins og Andreas Skov Olsen inn. Þeir eru beittari fram á við og hvernig þeir pressa virkar mjög vel. Það er afleiðing af því að þeir hafa spilað marga leiki saman.“ „Þegar ég byrjaði þá var aðeins skipt út frá Moten Olsen. Ég hélt svipuðum kjarna í fjögur ár og ég held að það hafi verið mjög mikilvægt fyrir landsliðið.“ Hareide segir að hann taki engan heiður af gengi liðsins, þrátt fyrir að byggt upp þetta lið sem Hjulmand hefur svo gengið á lagið með. „Hjulmand verður að fá mikið hrós fyrir það sem hann hefur gert með liðið. Ég setti saman lið og Hjulmand hefur svo haldið áfram að byggja á því. Það er hann sem á að fá heiðurinn,“ sagði Hareide sem sagði að danska liðið ætti að stefna hátt á EM í sumar. „Ég sagði að við vildum ná í undanúrslit. Við sáum að þetta gæti orðið gott mót. Þeir ættu að stefna á það og svo getur allt gerst.“ Under Morten Olsen var det til sidst ikke sjovt at se landsholdet, og vi vandt ikke.Under Åge Hareide var det ikke sjovt at se landsholdet, men vi vandt.Under Kasper Hjulmand er det sjovt at se landsholdet, og vi vinder.— Jonas Schwartz (@JonasSchwartz75) March 31, 2021 Danski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Hinn norski Hareide þjálfaði danska liðið frá 2016 til 2020 og átti að stýra liðinu á EM 2020 en eftir því var frestað um eitt ár, þá var ákveðið að hann myndi hætta og Kasper Hjulmand tók við liðinu. Danska liðið fór á kostum í marsglugganum. Liðið vann alla þrjá leiki sína með markatölunni 14-0 og það gleður hinn norska, sem nú stýrir Rosenborg. „Þetta er dálítið gaman fyrir mig því þetta er nánast sömu leikmenn og ég notaði. Þetta gerir það enn áhugaverðara fyrir mig að fylgjast með,“ sagði Hareide í samtali við VG og hélt áfram. „Hjulmand hefur bætt liðið og fengið leikmenn eins og Andreas Skov Olsen inn. Þeir eru beittari fram á við og hvernig þeir pressa virkar mjög vel. Það er afleiðing af því að þeir hafa spilað marga leiki saman.“ „Þegar ég byrjaði þá var aðeins skipt út frá Moten Olsen. Ég hélt svipuðum kjarna í fjögur ár og ég held að það hafi verið mjög mikilvægt fyrir landsliðið.“ Hareide segir að hann taki engan heiður af gengi liðsins, þrátt fyrir að byggt upp þetta lið sem Hjulmand hefur svo gengið á lagið með. „Hjulmand verður að fá mikið hrós fyrir það sem hann hefur gert með liðið. Ég setti saman lið og Hjulmand hefur svo haldið áfram að byggja á því. Það er hann sem á að fá heiðurinn,“ sagði Hareide sem sagði að danska liðið ætti að stefna hátt á EM í sumar. „Ég sagði að við vildum ná í undanúrslit. Við sáum að þetta gæti orðið gott mót. Þeir ættu að stefna á það og svo getur allt gerst.“ Under Morten Olsen var det til sidst ikke sjovt at se landsholdet, og vi vandt ikke.Under Åge Hareide var det ikke sjovt at se landsholdet, men vi vandt.Under Kasper Hjulmand er det sjovt at se landsholdet, og vi vinder.— Jonas Schwartz (@JonasSchwartz75) March 31, 2021
Danski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira