Eyjaævintýri í Afríkukeppni landsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 12:31 Landslið Kómoreyja fagnar hér stórri stund í gær þegar liðið tryggði sér sæti í Afríkukeppni landsliða. Twitter/@fedcomfootball Eyríkið Kómorur tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu. Landslið Kómoreyja innsiglaði sæti sitt með því að gera jafntefli við Tógó. Egyptaland og Gabon tryggðu sig líka áfram í gær og alls eru átta þjóðir komnar með farseðilinn í úrslitakeppnina á næsta ári. "No-one expect that we can reach the Afcon, now we can beat Egypt." https://t.co/UY3pYDBgI1— BBC News Africa (@BBCAfrica) March 26, 2021 Kómoreyjar, eða Comoro Islands eins og nafn eyríkisins er á ensku, er samansafn eyja á milli Afríku og Madagascar við austurströnd Afríku. Það búa undir níu hundruð þúsund manns á eyjunum en þær hafa hingað til ekki verið þekktar fyrir árangur sinn í knattspyrnu. The Comoro Islands or Comoros form an archipelago of volcanic islands situated off the southeastern coast of Africa, to the east of Mozambique and northwest of Madagascar. #Stamps #philately #filatelia #sellos #timbre pic.twitter.com/wbBY2B14nb— Roger GonzalezLau (@RogerGonzalezL) March 20, 2021 Uppkoma Kómora má að vissu leyti rekja til tengsla þeirra til Frakklands. Liðið hefur styrkt sig með leikmönnum úr Kómora-samfélaginu í Frakklandi. Liðið lagði grunninn að árangri sínum með því að vinna 1-0 sigur á Tógó í nóvember 2019 í fyrsta leik undankeppninnar. Fjórum dögum síðar náðu Kómorar síðan jafntefli á móti Egyptalandi. Stigið í gær þýðir að Kenía getur ekki komist upp fyrir liðið þar sem Kómarar eru með betri stöðu í innbyrðis leikjum. „Ég get ekki lýst því hversu mikið þjóðarstoltið mitt er. Húrra fyrir leikmönnum mínum, starfsliðinu, sambandinu og takk forseti. Svo auðvitað stórar þakkir til okkar ótrúlegu stuðningsmanna. Saman skrifuðum við söguna. Sjáumst í úrslitakeppninni,“ sagði þjálfarinn Amir Abdou á Twitter. Comoros Islands players celebrate after becoming the seventh nation to secure Afcon 2021 qualification with a 0-0 draw with Togo todayThis will be their first appearance at AFCON... they played their first official game in 2010What a Story! pic.twitter.com/C8FLBRDykI— Football Fans Tribe (@FansTribeHQ) March 25, 2021 Liverpool maðurinn Mohamed Salah lék með Egyptum í fyrsta sinn síðan 2019 en liðið tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 1-1 jafntefli á móti Kenía í Nairobi. Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt marka Gabon í 3-0 sigri á Kóngó en með því tryggði Gabon sér sæti í úrslitakeppninni. Átta þjóðir hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni Afríkumótsins sem fer fram í Kamerún í janúar á næsta ári. Það eru auk fyrrnefndra þriggja liða, gestgjafar Kamerún, meistarar Alsír, Búrkína Fasó, Gínea, Malí, Senegal og Túnis. milestones deserve celebrations #TotalAFCONQ2021 | #TotalAFCON2021 | @fedcomfootball pic.twitter.com/UTg85H2Eda https://t.co/9ltR5pP0l3— CAF (@CAF_Online) March 25, 2021 ON EST QUALIFIÉS ! La fierté que je ressens pour mon pays est indescriptible ! Bravo à mes joueurs, mon staff, ma fédé, merci au Président. Et un grand merci à vous qui êtes des supporters incroyables. C est ensemble que nous avons marqué l histoire. RDV à la CAN ! #comores pic.twitter.com/PoiisETCJl— Amir ABDOU (@AmiredineABDOU) March 25, 2021 Fótbolti Kómoreyjar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Landslið Kómoreyja innsiglaði sæti sitt með því að gera jafntefli við Tógó. Egyptaland og Gabon tryggðu sig líka áfram í gær og alls eru átta þjóðir komnar með farseðilinn í úrslitakeppnina á næsta ári. "No-one expect that we can reach the Afcon, now we can beat Egypt." https://t.co/UY3pYDBgI1— BBC News Africa (@BBCAfrica) March 26, 2021 Kómoreyjar, eða Comoro Islands eins og nafn eyríkisins er á ensku, er samansafn eyja á milli Afríku og Madagascar við austurströnd Afríku. Það búa undir níu hundruð þúsund manns á eyjunum en þær hafa hingað til ekki verið þekktar fyrir árangur sinn í knattspyrnu. The Comoro Islands or Comoros form an archipelago of volcanic islands situated off the southeastern coast of Africa, to the east of Mozambique and northwest of Madagascar. #Stamps #philately #filatelia #sellos #timbre pic.twitter.com/wbBY2B14nb— Roger GonzalezLau (@RogerGonzalezL) March 20, 2021 Uppkoma Kómora má að vissu leyti rekja til tengsla þeirra til Frakklands. Liðið hefur styrkt sig með leikmönnum úr Kómora-samfélaginu í Frakklandi. Liðið lagði grunninn að árangri sínum með því að vinna 1-0 sigur á Tógó í nóvember 2019 í fyrsta leik undankeppninnar. Fjórum dögum síðar náðu Kómorar síðan jafntefli á móti Egyptalandi. Stigið í gær þýðir að Kenía getur ekki komist upp fyrir liðið þar sem Kómarar eru með betri stöðu í innbyrðis leikjum. „Ég get ekki lýst því hversu mikið þjóðarstoltið mitt er. Húrra fyrir leikmönnum mínum, starfsliðinu, sambandinu og takk forseti. Svo auðvitað stórar þakkir til okkar ótrúlegu stuðningsmanna. Saman skrifuðum við söguna. Sjáumst í úrslitakeppninni,“ sagði þjálfarinn Amir Abdou á Twitter. Comoros Islands players celebrate after becoming the seventh nation to secure Afcon 2021 qualification with a 0-0 draw with Togo todayThis will be their first appearance at AFCON... they played their first official game in 2010What a Story! pic.twitter.com/C8FLBRDykI— Football Fans Tribe (@FansTribeHQ) March 25, 2021 Liverpool maðurinn Mohamed Salah lék með Egyptum í fyrsta sinn síðan 2019 en liðið tryggði sig inn í úrslitakeppnina með 1-1 jafntefli á móti Kenía í Nairobi. Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt marka Gabon í 3-0 sigri á Kóngó en með því tryggði Gabon sér sæti í úrslitakeppninni. Átta þjóðir hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni Afríkumótsins sem fer fram í Kamerún í janúar á næsta ári. Það eru auk fyrrnefndra þriggja liða, gestgjafar Kamerún, meistarar Alsír, Búrkína Fasó, Gínea, Malí, Senegal og Túnis. milestones deserve celebrations #TotalAFCONQ2021 | #TotalAFCON2021 | @fedcomfootball pic.twitter.com/UTg85H2Eda https://t.co/9ltR5pP0l3— CAF (@CAF_Online) March 25, 2021 ON EST QUALIFIÉS ! La fierté que je ressens pour mon pays est indescriptible ! Bravo à mes joueurs, mon staff, ma fédé, merci au Président. Et un grand merci à vous qui êtes des supporters incroyables. C est ensemble que nous avons marqué l histoire. RDV à la CAN ! #comores pic.twitter.com/PoiisETCJl— Amir ABDOU (@AmiredineABDOU) March 25, 2021
Fótbolti Kómoreyjar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira