Titlar ráða því ekki hvort Solskjær fær nýjan samning hjá Man. Utd eða ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær mun sitja áfram í knattspyrnustjórasólnum hjá Manchester United næstu árin. EPA-EFE/Phil Noble Manchester United er sagt ætla að láta Ole Gunnar Solskjær fá nýjan samning og framtíð Norðmannsins stendur ekki og fellur með því hvort liðið vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Solskjær hefur ekki náð að vinna bikar síðan hann tók við liði Manchester United og enn einn möguleikinn rann út út í sandinn um síðustu helgi þegar United liðið datt út á móti Leicester City í enska bikarnum. ESPN og aðrir erlendir miðlar fjalla um framtíð norska knattspyrnustjórans og það sem fréttamenn ESPN eru að heyra úr herbúðum Manchester United er að Solskjær verði áfram knattspyrnustjórinn á Old Trafford næstu árin. Manchester United are preparing to offer Ole Gunnar Solskjaer an extension to his £7 million-a-year deal, even if they do not win any silverware this season, writes @hirstclass #MUFC https://t.co/9iCY0FNysH— Times Sport (@TimesSport) March 25, 2021 Manchester United lenti á móti Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á enn möguleika á að vinna þann titil. Deildin er hins vegar lítill möguleiki þar sem Manchester City er löngu búið að stinga af. Hinn 48 ára gamli Solskjær skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2019 og næsta tímabil verður það síðasta í þessum samningi. Ed Woodward and the Glazers believe they have seen enough progress, on and off the field, under Ole Gunnar Solskjaer to warrant offering him a new deal | @TelegraphDucker https://t.co/IXXtb6Uo3r— Telegraph Football (@TeleFootball) March 25, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN og annarra miðla þá telja yfirmann hans hjá Manchester United að Solskjær sé á réttri leið með liðið og ætli því að bjóða honum nýjan samning. Það mun ekki hafa nein áhrif á það hvort United vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Báðir aðilar eru rólegir yfir stöðunni á samningamálum en það er þó búist við því að United reyni að ganga frá samningnum áður en of langt er liðið á næsta tímabil. Solskjær var með í ráðum þegar John Murtough var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og Darren Fletcher fékk starf tæknilegs ráðgjafa en Norðmaðurinn er í góðu sambandi við þá báða. United liðið hefur bætt sig undir stjórn Solskjær því liðið endaði í sjötta sæti 2018-19 tímabilið, varð í þriðja sæti í fyrra og er núna í baráttunni um annað sætið. Þetta getur orðið í fyrsta sinn síðan Sir Alex Ferguson hætti að liðið nær Miestaradeildarsæti á tveimur tímabilum í röð. Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira
Solskjær hefur ekki náð að vinna bikar síðan hann tók við liði Manchester United og enn einn möguleikinn rann út út í sandinn um síðustu helgi þegar United liðið datt út á móti Leicester City í enska bikarnum. ESPN og aðrir erlendir miðlar fjalla um framtíð norska knattspyrnustjórans og það sem fréttamenn ESPN eru að heyra úr herbúðum Manchester United er að Solskjær verði áfram knattspyrnustjórinn á Old Trafford næstu árin. Manchester United are preparing to offer Ole Gunnar Solskjaer an extension to his £7 million-a-year deal, even if they do not win any silverware this season, writes @hirstclass #MUFC https://t.co/9iCY0FNysH— Times Sport (@TimesSport) March 25, 2021 Manchester United lenti á móti Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á enn möguleika á að vinna þann titil. Deildin er hins vegar lítill möguleiki þar sem Manchester City er löngu búið að stinga af. Hinn 48 ára gamli Solskjær skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2019 og næsta tímabil verður það síðasta í þessum samningi. Ed Woodward and the Glazers believe they have seen enough progress, on and off the field, under Ole Gunnar Solskjaer to warrant offering him a new deal | @TelegraphDucker https://t.co/IXXtb6Uo3r— Telegraph Football (@TeleFootball) March 25, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN og annarra miðla þá telja yfirmann hans hjá Manchester United að Solskjær sé á réttri leið með liðið og ætli því að bjóða honum nýjan samning. Það mun ekki hafa nein áhrif á það hvort United vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Báðir aðilar eru rólegir yfir stöðunni á samningamálum en það er þó búist við því að United reyni að ganga frá samningnum áður en of langt er liðið á næsta tímabil. Solskjær var með í ráðum þegar John Murtough var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og Darren Fletcher fékk starf tæknilegs ráðgjafa en Norðmaðurinn er í góðu sambandi við þá báða. United liðið hefur bætt sig undir stjórn Solskjær því liðið endaði í sjötta sæti 2018-19 tímabilið, varð í þriðja sæti í fyrra og er núna í baráttunni um annað sætið. Þetta getur orðið í fyrsta sinn síðan Sir Alex Ferguson hætti að liðið nær Miestaradeildarsæti á tveimur tímabilum í röð.
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Sjá meira