Líkur á hægrisinnuðustu ríkisstjórninni í sögu Ísrael Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2021 22:47 Samkvæmt útgönguspám eru líkur á að Netanyahu hafi tryggt sér sjötta kjörtímabilið í embætti. epa/Abir Sultan Samkvæmt útgönguspám verðu Likud-flokkur forsætisráðherrans Benjamin Netanyahu enn stærsti flokkur landsins eftir kosningarnar sem fram fóru í dag en hann mun þurfa að reiða sig á stuðning annarra flokka á hægri vængnum til að mynda meirihluta. Likud er spáð 31 til 33 sætum á ísraelska þinginu og hægri meirihlutanum öllum 53 til 54 sætum. 61 sæti þarf til að mynda meirihluta og mun Naftali Bennett, formaður Yamina-flokksins, ráða þar úrslitum en flokknum eru spáð sjö til átta þingsæti. Samkvæmt New York Times myndi sú ríkisstjórn verða ein sú hægrisinnaðasta í sögu landsins en á hægri vængnum eru meðal annars flokkar strangrúaðra og þjóðernissinna, auk flokks sem hefur talað fyrir því að vísa Aröbum úr landi ef þeir virðast „ótrúir“ ríkinu. Lokaniðurstöðu er ekki að vænta fyrr en seinna í vikunni og gætu úrslitin vel orðið allt önnur en útlit er fyrir nú. Í kosningabaráttunni lagði Netanyahu meðal annars áherslu á góðan árangur ríkisstjórnarinnar í baráttunni við Covid-19 en stór hluti ísraelsku þjóðarinnar hefur þegar verið bólusettur. Þá virðist það ekki hafa ráðið úrslitum að hann hefur verið ákærður fyrir spillingu. Forsætisráðherrann hefur raunar heitið því að gjörbreyta dómskerfinu ef hann sigrar í kosningunum, meðal annars að draga úr valdi dómstólanna. Andstæðingar hans óttast að með þessu hyggist hann komast undan ákærunum sem hann á yfir höfði sér. Ísrael Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Likud er spáð 31 til 33 sætum á ísraelska þinginu og hægri meirihlutanum öllum 53 til 54 sætum. 61 sæti þarf til að mynda meirihluta og mun Naftali Bennett, formaður Yamina-flokksins, ráða þar úrslitum en flokknum eru spáð sjö til átta þingsæti. Samkvæmt New York Times myndi sú ríkisstjórn verða ein sú hægrisinnaðasta í sögu landsins en á hægri vængnum eru meðal annars flokkar strangrúaðra og þjóðernissinna, auk flokks sem hefur talað fyrir því að vísa Aröbum úr landi ef þeir virðast „ótrúir“ ríkinu. Lokaniðurstöðu er ekki að vænta fyrr en seinna í vikunni og gætu úrslitin vel orðið allt önnur en útlit er fyrir nú. Í kosningabaráttunni lagði Netanyahu meðal annars áherslu á góðan árangur ríkisstjórnarinnar í baráttunni við Covid-19 en stór hluti ísraelsku þjóðarinnar hefur þegar verið bólusettur. Þá virðist það ekki hafa ráðið úrslitum að hann hefur verið ákærður fyrir spillingu. Forsætisráðherrann hefur raunar heitið því að gjörbreyta dómskerfinu ef hann sigrar í kosningunum, meðal annars að draga úr valdi dómstólanna. Andstæðingar hans óttast að með þessu hyggist hann komast undan ákærunum sem hann á yfir höfði sér.
Ísrael Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira