Sú norska fékk refsingu og Jóhanna Júlía er 257 þúsund krónum ríkari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 08:31 Jóhanna Júlía Júlíusdóttir vann fyrsta hluta The Open og byrjar nýtt keppnistímabil frábærlega. Instagram/@johannajuliusdottir Ísland átti ekki aðeins sigurvegara fyrsta hlutans á The Open 2021 heldur gerði Jóhanna Júlía Júlíusdóttir betur en allir karlarnir líka. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube CrossFit Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn