Sú norska fékk refsingu og Jóhanna Júlía er 257 þúsund krónum ríkari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 08:31 Jóhanna Júlía Júlíusdóttir vann fyrsta hluta The Open og byrjar nýtt keppnistímabil frábærlega. Instagram/@johannajuliusdottir Ísland átti ekki aðeins sigurvegara fyrsta hlutans á The Open 2021 heldur gerði Jóhanna Júlía Júlíusdóttir betur en allir karlarnir líka. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira