Alfreð vill fækka liðum Sindri Sverrisson skrifar 10. mars 2021 17:00 Alfreð Gíslason með kaffibolla á HM í Egyptalandi. Hann freistar þess nú að koma Þýskalandi á næsta stórmót, Ólympíuleikana í Tókýó. Instagram/@alligisla Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að það bitni til að mynda á þýska landsliðinu hve þétt leikjadagskráin sé í efstu deild Þýskalands í handbolta. Hann er á leið í leiki sem ráða því hvort Þýskaland spilar á Ólympíuleikunum í Tókýó. Alfreð vill að liðum í efstu deild Þýskalands verði fækkað. Þannig gefist meiri tími fyrir landsliðsmenn til að koma saman. Liðin hafa verið 18 síðustu ár en eru 20 í vetur eftir að ekki tókst að ljúka tímabilinu í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. „Deild með 16 liðum er besta stærðin að mínu mati. Við ættum að stefna að því,“ sagði Alfreð við Berliner Morgenpost. Þýskaland spilar um helgina í riðli með Svíþjóð, Slóveníu og Alsír í ólympíuumspili. Tvö efstu liðin komast til Tókýó í júlí. Þýska liðið kom saman til æfinga á mánudag og hefur því örfáa daga til undirbúnings. „Sem þjálfari hef ég kvartað undan því 20 ár hve álagið er mikið á leikmönnum. Það hefur hins vegar ekki minnkað, heldur þvert á móti aukist vegna fleiri alþjóðlegra keppna,“ sagði Alfreð. Hann segir alla verða að hafa það í huga hve lítill tími sé fyrir þýska landsliðið til að hittast og bæta sinn leik, af þessum sökum. „Þetta er gjaldið sem við þurfum að greiða. Í öðrum löndum eru efstu deildirnar með 12-14 liðum og hafa þannig meiri tíma fyrir landsliðin í aðdraganda stórmóta,“ sagði Alfreð. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Alfreð vill að liðum í efstu deild Þýskalands verði fækkað. Þannig gefist meiri tími fyrir landsliðsmenn til að koma saman. Liðin hafa verið 18 síðustu ár en eru 20 í vetur eftir að ekki tókst að ljúka tímabilinu í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. „Deild með 16 liðum er besta stærðin að mínu mati. Við ættum að stefna að því,“ sagði Alfreð við Berliner Morgenpost. Þýskaland spilar um helgina í riðli með Svíþjóð, Slóveníu og Alsír í ólympíuumspili. Tvö efstu liðin komast til Tókýó í júlí. Þýska liðið kom saman til æfinga á mánudag og hefur því örfáa daga til undirbúnings. „Sem þjálfari hef ég kvartað undan því 20 ár hve álagið er mikið á leikmönnum. Það hefur hins vegar ekki minnkað, heldur þvert á móti aukist vegna fleiri alþjóðlegra keppna,“ sagði Alfreð. Hann segir alla verða að hafa það í huga hve lítill tími sé fyrir þýska landsliðið til að hittast og bæta sinn leik, af þessum sökum. „Þetta er gjaldið sem við þurfum að greiða. Í öðrum löndum eru efstu deildirnar með 12-14 liðum og hafa þannig meiri tíma fyrir landsliðin í aðdraganda stórmóta,“ sagði Alfreð.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira