Taka aftur upp skógarhögg í Bialowieza-frumskóginum Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 12:10 Þúsundir dýrategunda eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár. Getty/Natalie Skrzypczak Pólverjar hafa ákveðið að hefja skógarhögg á ný í Bialowieza-frumskóginum í austurhluta landsins sem er að finna á Heimsminjaskrá UNESCO. Skógurinn er að finna á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, en Pólverjar deildu við Evrópusambandið um skógarhöggið á árunum 2016 og 2018. Bialowieza hefur verið skilgreindur sem síðasti frumskógur Evrópu. Pólverjar stöðvuðu skógarhögg sitt árið 2018 eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi að Pólverjar hefðu gerst brotlegir við Evrópulög með því að fella tré í skóginum sem væru eldri en hundrað ára gömul. Stjórnvöld í Póllandi segja grisjunina nauðsynlega til að ryðja vegi og vernda tré frá skordýrum sem herja á börk grenitrjáa. BBC segir frá því að pólskir embættismenn hafi síðustu misserin unnið að gerð kvótakerfis varðandi trjáfellingar í Bialowieza-frumskóginum og hafi kvótar í gær verið samþykktir fyrir tvö af þremur svæðum skógarins. Hóta Pólverjum sektum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður hótað pólskum stjórnvöldum með sektum, verði dómur Evrópudómstólsins virtur að vettugi. Aðstoðarloftslagsmálaráðherra Póllands, Edward Siarka, segir að með samþykkt kvótakerfisins sé ekki verið að brjóta gegn dómi Evrópudómstólsins. Ekki verði ráðist í fellingar fyrr en eftir fengitíma villtra fugla og sömuleiðis yrði það ekki gert á svæðum skógarins þar sem trén eru eldri en hundrað ára. Þúsundir dýrategurin eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár. Pólland Evrópusambandið Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Skógurinn er að finna á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, en Pólverjar deildu við Evrópusambandið um skógarhöggið á árunum 2016 og 2018. Bialowieza hefur verið skilgreindur sem síðasti frumskógur Evrópu. Pólverjar stöðvuðu skógarhögg sitt árið 2018 eftir að Evrópudómstóllinn dæmdi að Pólverjar hefðu gerst brotlegir við Evrópulög með því að fella tré í skóginum sem væru eldri en hundrað ára gömul. Stjórnvöld í Póllandi segja grisjunina nauðsynlega til að ryðja vegi og vernda tré frá skordýrum sem herja á börk grenitrjáa. BBC segir frá því að pólskir embættismenn hafi síðustu misserin unnið að gerð kvótakerfis varðandi trjáfellingar í Bialowieza-frumskóginum og hafi kvótar í gær verið samþykktir fyrir tvö af þremur svæðum skógarins. Hóta Pólverjum sektum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áður hótað pólskum stjórnvöldum með sektum, verði dómur Evrópudómstólsins virtur að vettugi. Aðstoðarloftslagsmálaráðherra Póllands, Edward Siarka, segir að með samþykkt kvótakerfisins sé ekki verið að brjóta gegn dómi Evrópudómstólsins. Ekki verði ráðist í fellingar fyrr en eftir fengitíma villtra fugla og sömuleiðis yrði það ekki gert á svæðum skógarins þar sem trén eru eldri en hundrað ára. Þúsundir dýrategurin eiga búsvæði sitt í Bialowieza þar sem vistkerfið hefur verið svo gott sem óraskað í rúm 10 þúsund ár.
Pólland Evrópusambandið Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira