Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 12:01 Cristiano Ronaldo fylgist hér með því þegar Pepe lyftir Meistaradeildarbikarnum þegar þeir voru saman hjá Real Madrid. EPA/PETER POWELL Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. Pepe og félagar í Porto slógu í gær ítalska stórliðið Juventus út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Porto vann fyrri leikinn 2-1 og fór síðan áfram á mörkum á útivelli eftir 3-2 tap í gær. Juventus fékk Cristiano Ronaldo til sín til að geta loksins farið alla leið í Meistaradeildinni en hefur nú dottið út úr sextán liða úrslitunum tvö ár í röð. Ronaldo náði ekki að skora í hvorugum leiknum á móti Porto og var allt annað en sannfærandi. Landi hans Pepe átti aftur á móti stórleik í miðri vörn portúgalska liðsins. Pepe er 38 ára gamall eða tveimur árum eldri en Ronaldo. Þegar menn fóru að skoða betur innbyrðis leiki Cristiano Ronaldo og Pepe kom það í ljós að Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe. Nú hafa þeir verið inn á vellinum sem andstæðingar í 299 mínútur án þess að Ronaldo hafi fundið leiðina í markið. Pepe hefur þó oft séð Ronaldo skora enda hafa þeir verið liðsfélagar hjá bæði Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Á þeim tíma hafa þeir unnið fjölda titla saman, þar á meðal Meistaradeildina þrisvar sinnum og bæði Evrópumótið og Þjóðadeildina með landsliðinu. Cristiano Ronaldo has spent 299 career minutes on the pitch against Pepe and never scored a goal.Luckily, Pepe has played more games with Ronaldo than any other team-mate. pic.twitter.com/Ng8s6sFU6r— Squawka Football (@Squawka) March 10, 2021 Spænski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Pepe og félagar í Porto slógu í gær ítalska stórliðið Juventus út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Porto vann fyrri leikinn 2-1 og fór síðan áfram á mörkum á útivelli eftir 3-2 tap í gær. Juventus fékk Cristiano Ronaldo til sín til að geta loksins farið alla leið í Meistaradeildinni en hefur nú dottið út úr sextán liða úrslitunum tvö ár í röð. Ronaldo náði ekki að skora í hvorugum leiknum á móti Porto og var allt annað en sannfærandi. Landi hans Pepe átti aftur á móti stórleik í miðri vörn portúgalska liðsins. Pepe er 38 ára gamall eða tveimur árum eldri en Ronaldo. Þegar menn fóru að skoða betur innbyrðis leiki Cristiano Ronaldo og Pepe kom það í ljós að Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe. Nú hafa þeir verið inn á vellinum sem andstæðingar í 299 mínútur án þess að Ronaldo hafi fundið leiðina í markið. Pepe hefur þó oft séð Ronaldo skora enda hafa þeir verið liðsfélagar hjá bæði Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Á þeim tíma hafa þeir unnið fjölda titla saman, þar á meðal Meistaradeildina þrisvar sinnum og bæði Evrópumótið og Þjóðadeildina með landsliðinu. Cristiano Ronaldo has spent 299 career minutes on the pitch against Pepe and never scored a goal.Luckily, Pepe has played more games with Ronaldo than any other team-mate. pic.twitter.com/Ng8s6sFU6r— Squawka Football (@Squawka) March 10, 2021
Spænski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira