Er Mane að forðast vítin því Salah tekur þau? Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2021 08:00 Mane og Salah eru samherjar hjá Liverpool. Andrew Powell//Getty Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og nú spekingur, er með áhugaverða kenningu um framherjamálin hjá Liverpool. Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð, er liðið tapaði 0-1 gegn Chelsea á Anfield í kvöld. Owen veltir því fyrir sér hvort að Sadio Mane væri hættur að fara niður í teignum því Mohamed Salah væri vítaskytta Liverpool. Mane átti möguleika á því að fara niður eftir baráttu við hinn danska Andreas Christiansen. Mane fékk boltann með og ákvað að standa í fæturnar og reyna að klára færið. „Ég trúði því ekki að hann hafi ekki farið niður en ég er samt ekki talsmaður þess,“ sagði Owen í samtali við Optus Sport og hélt áfram. „Þetta var frábær snerting og hann hélt mögulega að hann hefði getað fengið færi út af þessu en hann gerði það sama fyrir um viku síðan gegn Sheffield United.“ „Ég hugsaði, og þetta gæti verið eitthvað afleitt inn í hausnum á mér, en Mo Salah tekur vítin í liðinu. Ef Mane heldur að hann getur skorað þá hugsar hann: Ég er að fara skora því ef ég stend ekki í lappirnar skorar Salah úr öðru víti.“ „Þessir leikmenn hafa barist um markatitilinn síðustu ár,“ bætti Owen við. Is Sadio Mane avoiding winning penalties because he doesn't want Mo Salah to score?! Michael Owen claims that 'selfish' Liverpool stars are SABOTAGING each other https://t.co/68Hc86B5P3— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Owen veltir því fyrir sér hvort að Sadio Mane væri hættur að fara niður í teignum því Mohamed Salah væri vítaskytta Liverpool. Mane átti möguleika á því að fara niður eftir baráttu við hinn danska Andreas Christiansen. Mane fékk boltann með og ákvað að standa í fæturnar og reyna að klára færið. „Ég trúði því ekki að hann hafi ekki farið niður en ég er samt ekki talsmaður þess,“ sagði Owen í samtali við Optus Sport og hélt áfram. „Þetta var frábær snerting og hann hélt mögulega að hann hefði getað fengið færi út af þessu en hann gerði það sama fyrir um viku síðan gegn Sheffield United.“ „Ég hugsaði, og þetta gæti verið eitthvað afleitt inn í hausnum á mér, en Mo Salah tekur vítin í liðinu. Ef Mane heldur að hann getur skorað þá hugsar hann: Ég er að fara skora því ef ég stend ekki í lappirnar skorar Salah úr öðru víti.“ „Þessir leikmenn hafa barist um markatitilinn síðustu ár,“ bætti Owen við. Is Sadio Mane avoiding winning penalties because he doesn't want Mo Salah to score?! Michael Owen claims that 'selfish' Liverpool stars are SABOTAGING each other https://t.co/68Hc86B5P3— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira