Átján miðvarðarpör Liverpool: „Ekkert lið í heiminum hefði komist í gegnum þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 12:00 Klopp, Robertson og Origi eftir tapið gegn grönnum í Everton um síðustu helgi. Laurence Griffiths/Getty Images Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið í heiminum hefði komist í gegnum meiðsli eins og Liverpool hafi lent í, áfallalaust. Eftir að hafa rúllað yfir ensku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð, þá hefur þeim rauðklæddu fatast flugið á þessari leiktíð og eru langt á eftir toppliði Man. City. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa allir verið lengi á meiðslalistanum. Fabinho bættist á hann og nú er Jordan Henderson, fyrirliðinn, einnig frá næstu vikurnar. „Ef þú segir við eitthvað lið í heiminum að þau séu að fara hafa átján miðvarðarpör á leiktíð í miðverðinum, þá er ekki eitt lið í heiminum að fara komast í gegnum það. Ekki eitt,“ sagði Andy. Andy Robertson: “If you told any team in the world they were going to have 18 different centre-back partnerships in a season, no team in the world deals with that, not one.” #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 27, 2021 „Yfirleitt höfum við til að mynda Virgil sem talar mjög mikið og Joe sem setur tóninn og sömuleiðis Joel. Við höfum einnig verið með Fabinho og Henderson en nú erum við með Nat Phillips, sem var eðlilega ekki hérna á síðustu leiktíð.“ „Hann var á láni. Við erum með Kabak sem er ungur og nýkominn inn. Við erum með Ben Davies sem kemur úr B-deildinni og það tekur tíma og svo stóra Rhys, auðvitað líka.“ „Allir þeirra eru ekki með mikla reynslu og við erum að reyna hjálpa þeim en auðvitað líka að reyna hjálpa liðinu,“ sagði Andy. Liverpool spilar við Sheffield United í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.15 á Bramall Lane. ⭐️ 𝐌 𝐀 𝐓 𝐂 𝐇 𝐃 𝐀 𝐘 ⭐️Time for a trip to @SheffieldUnited. UP THE REDS ✊🔴— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2021 Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Eftir að hafa rúllað yfir ensku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð, þá hefur þeim rauðklæddu fatast flugið á þessari leiktíð og eru langt á eftir toppliði Man. City. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa allir verið lengi á meiðslalistanum. Fabinho bættist á hann og nú er Jordan Henderson, fyrirliðinn, einnig frá næstu vikurnar. „Ef þú segir við eitthvað lið í heiminum að þau séu að fara hafa átján miðvarðarpör á leiktíð í miðverðinum, þá er ekki eitt lið í heiminum að fara komast í gegnum það. Ekki eitt,“ sagði Andy. Andy Robertson: “If you told any team in the world they were going to have 18 different centre-back partnerships in a season, no team in the world deals with that, not one.” #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 27, 2021 „Yfirleitt höfum við til að mynda Virgil sem talar mjög mikið og Joe sem setur tóninn og sömuleiðis Joel. Við höfum einnig verið með Fabinho og Henderson en nú erum við með Nat Phillips, sem var eðlilega ekki hérna á síðustu leiktíð.“ „Hann var á láni. Við erum með Kabak sem er ungur og nýkominn inn. Við erum með Ben Davies sem kemur úr B-deildinni og það tekur tíma og svo stóra Rhys, auðvitað líka.“ „Allir þeirra eru ekki með mikla reynslu og við erum að reyna hjálpa þeim en auðvitað líka að reyna hjálpa liðinu,“ sagði Andy. Liverpool spilar við Sheffield United í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.15 á Bramall Lane. ⭐️ 𝐌 𝐀 𝐓 𝐂 𝐇 𝐃 𝐀 𝐘 ⭐️Time for a trip to @SheffieldUnited. UP THE REDS ✊🔴— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2021
Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira