Jordan Henderson missir af öllum leikjum Liverpool fram í apríl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2021 15:30 Jordan Henderson liggur sárþjáður í grasinu eftir að hafa meiðst í leik Liverpool og Everton á Anfield um síðustu helgi. AP/Paul Ellis Liverpool liðið verður án fyrirliða sína næstu tíu vikurnar en Jordan Henderson meiddist á nára í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Henderson þurfti að leggjast á skurðarborðið vegna meiðslanna. Hann bætist því að meiðslalistann ásamt Virgil van Dijk, Joel Matip, Joe Gomez og Fabinho. #LFC captain Jordan Henderson has undergone surgery on the groin injury he suffered in the Merseyside derby and will be out until April at the earliest.— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 26, 2021 Henderson hefur verið að leysa að stöðu miðvarðar í öllum meiðslavandræðum liðsins í þeirri stöðu en það er eins og það séu álög á mönnum sem spila miðvörð í Liverpool liðinu á þessari leiktíð. Liverpool sagði að aðgerðin hefði gengið vel en gaf ekki út neinn tímaramma fyrir endurkomu. Breska ríkisútvarpið og Sky Sports hafa heimildir fyrir því að Henderon verði frá í tíu vikur. Fyrirliðinn missir af minnsta kosti fimm leikjum en þar á meðal er deildarleikur á móti Chelsea og seinni leikurinn á móti RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jürgen Klopp is hopeful Jordan Henderson will return to action before the end of the season and feels he will still have an influential role to play during his rehabilitation — Liverpool FC (@LFC) February 26, 2021 Henderson missti ekki aðeins af öllum leikjum Liverpool fram í apríl heldur einnig af þremur leikjum enska landsliðsins í undankeppni HM. England spilar við San Marínó, Albaníu og Pólland. Það er samt búist við því að Henderson nái restinni af tímabilinu og verði með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. We can confirm Jordan Henderson has undergone a successful operation on the injury he sustained during Saturday s Merseyside derby with Everton.— Liverpool FC (@LFC) February 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Henderson þurfti að leggjast á skurðarborðið vegna meiðslanna. Hann bætist því að meiðslalistann ásamt Virgil van Dijk, Joel Matip, Joe Gomez og Fabinho. #LFC captain Jordan Henderson has undergone surgery on the groin injury he suffered in the Merseyside derby and will be out until April at the earliest.— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 26, 2021 Henderson hefur verið að leysa að stöðu miðvarðar í öllum meiðslavandræðum liðsins í þeirri stöðu en það er eins og það séu álög á mönnum sem spila miðvörð í Liverpool liðinu á þessari leiktíð. Liverpool sagði að aðgerðin hefði gengið vel en gaf ekki út neinn tímaramma fyrir endurkomu. Breska ríkisútvarpið og Sky Sports hafa heimildir fyrir því að Henderon verði frá í tíu vikur. Fyrirliðinn missir af minnsta kosti fimm leikjum en þar á meðal er deildarleikur á móti Chelsea og seinni leikurinn á móti RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jürgen Klopp is hopeful Jordan Henderson will return to action before the end of the season and feels he will still have an influential role to play during his rehabilitation — Liverpool FC (@LFC) February 26, 2021 Henderson missti ekki aðeins af öllum leikjum Liverpool fram í apríl heldur einnig af þremur leikjum enska landsliðsins í undankeppni HM. England spilar við San Marínó, Albaníu og Pólland. Það er samt búist við því að Henderson nái restinni af tímabilinu og verði með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. We can confirm Jordan Henderson has undergone a successful operation on the injury he sustained during Saturday s Merseyside derby with Everton.— Liverpool FC (@LFC) February 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira