Kórónuveirusmitum á Englandi fækkað mikið á einum mánuði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2021 07:48 Ný rannsókn þykir benda til þess að sóttvarnaaðgerðir Breta séu nú farnar að virka vel. Getty/Andrew Matthews Á einum mánuði hefur kórónuveirusmitum á Englandi fækkað um tvo þriðju. Sérfræðingar vara þó við því að skólar verði opnaðir í bráð, því veiran sé nú að dreifa sér hraðast á meðal barna á skólaaldri og yngra fólks. Þetta kemur fram í breska blaðinu Guardian þar sem vitnað er í nýja rannsókn frá Imperial College London. Rannsóknin þykir benda til þess að sóttvarnaaðgerðir Breta séu nú farnar að virka vel. Því hafi tekist að hamla uppgangi veirunnar þrátt fyrir hin nýju afbrigði sem smitast á auðveldari máta. Smit eru þó enn útbreidd í Englandi, en á tímabilinu 4. til 13. febrúar var einn af hverjum 200 Englendingum með Covid 19, samanborið við þrisvar sinnum hærri tölu mánuði áður. Vísindamennirnir við Imperial College segja að smittíðnin hafi farið lækkandi í öllum aldurshópum. Flest smit séu núna hjá börnum á aldrinum fimm til tólf ára og hjá ungu fólki á aldrinum 18 til 24 ára. Þá sé enn ekkert í gögnunum sem sýni áhrif bólusetningar á sýkingar; lækkun smittíðninnar hjá fólki eldri en 65 ára var svipuð og hjá öðrum aldurshópum. Að sögn vísindamannanna er smittíðnin hjá ungum börn enn tiltölulega há. Það þurfi því að gæta sérstakrar varúðar þegar skólar verða opnaðir að nýju sem verður að óbreyttu í næsta mánuði. Paul Elliott, prófessor við Imperial College sem fyrir rannsóknarteyminu, lagði þannig áherslu á að smit gætu borist víðar í skólanum á milli fólks en bara í skólastofunni, til að mynda á milli foreldra þegar þeir væru að sækja börn sín í skólann. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Þetta kemur fram í breska blaðinu Guardian þar sem vitnað er í nýja rannsókn frá Imperial College London. Rannsóknin þykir benda til þess að sóttvarnaaðgerðir Breta séu nú farnar að virka vel. Því hafi tekist að hamla uppgangi veirunnar þrátt fyrir hin nýju afbrigði sem smitast á auðveldari máta. Smit eru þó enn útbreidd í Englandi, en á tímabilinu 4. til 13. febrúar var einn af hverjum 200 Englendingum með Covid 19, samanborið við þrisvar sinnum hærri tölu mánuði áður. Vísindamennirnir við Imperial College segja að smittíðnin hafi farið lækkandi í öllum aldurshópum. Flest smit séu núna hjá börnum á aldrinum fimm til tólf ára og hjá ungu fólki á aldrinum 18 til 24 ára. Þá sé enn ekkert í gögnunum sem sýni áhrif bólusetningar á sýkingar; lækkun smittíðninnar hjá fólki eldri en 65 ára var svipuð og hjá öðrum aldurshópum. Að sögn vísindamannanna er smittíðnin hjá ungum börn enn tiltölulega há. Það þurfi því að gæta sérstakrar varúðar þegar skólar verða opnaðir að nýju sem verður að óbreyttu í næsta mánuði. Paul Elliott, prófessor við Imperial College sem fyrir rannsóknarteyminu, lagði þannig áherslu á að smit gætu borist víðar í skólanum á milli fólks en bara í skólastofunni, til að mynda á milli foreldra þegar þeir væru að sækja börn sín í skólann.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira