Uppstillingarnefnd vill Helgu Völu og Kristrúnu í fyrstu sætin í Reykjavík Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. febrúar 2021 14:26 Kristrún Frostadóttir og Helga Vala Helgadóttir. VÍSIR Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar leggur til að Helga Vala Helgadóttir, alþingiskona, skipi fyrsta sæti í Reykjarvíkurkjördæmi norður og að Kristrún Mjöll Frostadóttir, hagfræðingur, skipi sama sæti í Reykjarvíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar í haust. Þá leggur nefndin til að Rósa Björk Brynjólfsdóttir vermi annað sæti listans í Reykjarvíkurkjördæmi suður og Jóhann Páll Jóhannsson í Reykjavíkurkjördæmi norður. Allsherjarfundur um framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík stendur nú yfir. Fundurinn hófst klukkan 13 og verður kosið um framboðslistann sem uppstillingarnefnd flokksins hefur lagt til í Reykjavík. Svona er listinn sem uppstillingarnefndin leggur upp með: Reykjavík norður 1. Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður 2. Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður 3. Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur 4. Magnús Árni Skjöld, dósent 5. Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ og læknanemi 6. Finnur Birgisson, arkitekt 7. Ásta Guðrún Helgadóttir, ráðgjafi 8. Ásgeir Beinteinsson, fyrrverandi skólastjóri 9. Magnea Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur 10. Sigfrús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur 11. Sonja Björg Jóhannsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 12. Hallgrímur Helgason, rithöfundur 13. Alexanda Ýr, ritari Samfylkingarinnar 14. Hlal Jarrah, veitingamaður 15. Ing Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot 16. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri 17. Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir, laganemi 18. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 19. Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur og formaður 60+ 20. Vilhjálmur Þorsteinsson, hugbúnaðarhönnuður 21. Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar 22. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra. Reykjarvíkurkjördæmi suður 1. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur 2. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður 3. Viðar Eggertsson, leikstjóri 4. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi 5. Birgir Þórarinsson, tónlistarmaður 6. Aldís Mjöll Geirsdóttir, lögfræðingur 7. Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur 8. Ellen Calmon, borgarfulltrúi 9. Viktor Stefánsson, stjórnmálahagfræðingur 10. Elín Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur 11. Hlynur Már Vilhjálmsson starfsmaður á frístundaheimili 12. Margret Adamsdóttir, leikskólakennari 13. Axel Jón Ellenarson, grafískur hönnuður 14. Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur 15. Jakob Magnússon, veitingamaður. 16. Ingibjörg Grímsdóttir, þjónustufulltrúi 17. Jónas Hreinsson, rafiðnaðarmaður 18. Sólveig Jónasdóttir, kynningarfulltrúi Sameykis 19. Hildur Kjartansdóttir, myndlistarmaður 20. Ellert B. Schram, fyrrverandi alþingismaður 21. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, fyrrverandi alþingismaður 22. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Mikil ólga er sögð vera innan flokksins vegna tillögu nefndarinnar um efstu sæti listans og sagði meðal annars Jóhanna Vigdís varaþingmaður Samfylkingarinnar sig úr flokknum fyrir helgi. Samkvæmt heimildum Vísis var henni boðið að taka þriðja sæti á lista en hún skipaði annað sæti fyrir síðustu kosningar. Núna standa yfir umræður um tillögu uppstillingarnefndar og að umræðum loknum er það undir fundinum komið hvort listinn verði samþykktur eða honum hafnað. Fréttin hefur verið uppfærð. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Greiða atkvæði um lista Samfylkingarinnar í Reykjavík á laugardag Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur lokið störfum og mun kynna tillögu sínar að framboðslistum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík á laugardag. Kjördæmisráð flokksins í borginni mun svo greiða atkvæði um tillöguna. 11. febrúar 2021 07:40 Mikil ólga innan Samfylkingar vegna tillögu um efstu sæti á lista Mikil ólga er innan Samfylkingarinnar. Eftir því sem Vísir kemst næst er uppstillingarnefnd nú að bera niðurstöður sínar undir þá einstaklinga sem býðst að skipa efsta sæti lista í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Svo verður kosið um það upplegg á fundi á laugardaginn. 11. febrúar 2021 22:38 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Þá leggur nefndin til að Rósa Björk Brynjólfsdóttir vermi annað sæti listans í Reykjarvíkurkjördæmi suður og Jóhann Páll Jóhannsson í Reykjavíkurkjördæmi norður. Allsherjarfundur um framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík stendur nú yfir. Fundurinn hófst klukkan 13 og verður kosið um framboðslistann sem uppstillingarnefnd flokksins hefur lagt til í Reykjavík. Svona er listinn sem uppstillingarnefndin leggur upp með: Reykjavík norður 1. Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður 2. Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður 3. Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur 4. Magnús Árni Skjöld, dósent 5. Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ og læknanemi 6. Finnur Birgisson, arkitekt 7. Ásta Guðrún Helgadóttir, ráðgjafi 8. Ásgeir Beinteinsson, fyrrverandi skólastjóri 9. Magnea Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur 10. Sigfrús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur 11. Sonja Björg Jóhannsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 12. Hallgrímur Helgason, rithöfundur 13. Alexanda Ýr, ritari Samfylkingarinnar 14. Hlal Jarrah, veitingamaður 15. Ing Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot 16. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri 17. Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir, laganemi 18. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 19. Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur og formaður 60+ 20. Vilhjálmur Þorsteinsson, hugbúnaðarhönnuður 21. Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar 22. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra. Reykjarvíkurkjördæmi suður 1. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur 2. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður 3. Viðar Eggertsson, leikstjóri 4. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi 5. Birgir Þórarinsson, tónlistarmaður 6. Aldís Mjöll Geirsdóttir, lögfræðingur 7. Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur 8. Ellen Calmon, borgarfulltrúi 9. Viktor Stefánsson, stjórnmálahagfræðingur 10. Elín Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur 11. Hlynur Már Vilhjálmsson starfsmaður á frístundaheimili 12. Margret Adamsdóttir, leikskólakennari 13. Axel Jón Ellenarson, grafískur hönnuður 14. Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur 15. Jakob Magnússon, veitingamaður. 16. Ingibjörg Grímsdóttir, þjónustufulltrúi 17. Jónas Hreinsson, rafiðnaðarmaður 18. Sólveig Jónasdóttir, kynningarfulltrúi Sameykis 19. Hildur Kjartansdóttir, myndlistarmaður 20. Ellert B. Schram, fyrrverandi alþingismaður 21. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, fyrrverandi alþingismaður 22. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Mikil ólga er sögð vera innan flokksins vegna tillögu nefndarinnar um efstu sæti listans og sagði meðal annars Jóhanna Vigdís varaþingmaður Samfylkingarinnar sig úr flokknum fyrir helgi. Samkvæmt heimildum Vísis var henni boðið að taka þriðja sæti á lista en hún skipaði annað sæti fyrir síðustu kosningar. Núna standa yfir umræður um tillögu uppstillingarnefndar og að umræðum loknum er það undir fundinum komið hvort listinn verði samþykktur eða honum hafnað. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Greiða atkvæði um lista Samfylkingarinnar í Reykjavík á laugardag Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur lokið störfum og mun kynna tillögu sínar að framboðslistum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík á laugardag. Kjördæmisráð flokksins í borginni mun svo greiða atkvæði um tillöguna. 11. febrúar 2021 07:40 Mikil ólga innan Samfylkingar vegna tillögu um efstu sæti á lista Mikil ólga er innan Samfylkingarinnar. Eftir því sem Vísir kemst næst er uppstillingarnefnd nú að bera niðurstöður sínar undir þá einstaklinga sem býðst að skipa efsta sæti lista í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Svo verður kosið um það upplegg á fundi á laugardaginn. 11. febrúar 2021 22:38 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Greiða atkvæði um lista Samfylkingarinnar í Reykjavík á laugardag Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur lokið störfum og mun kynna tillögu sínar að framboðslistum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík á laugardag. Kjördæmisráð flokksins í borginni mun svo greiða atkvæði um tillöguna. 11. febrúar 2021 07:40
Mikil ólga innan Samfylkingar vegna tillögu um efstu sæti á lista Mikil ólga er innan Samfylkingarinnar. Eftir því sem Vísir kemst næst er uppstillingarnefnd nú að bera niðurstöður sínar undir þá einstaklinga sem býðst að skipa efsta sæti lista í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Svo verður kosið um það upplegg á fundi á laugardaginn. 11. febrúar 2021 22:38