Mamma Mahomes ósátt við dómarana í Super Bowl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2021 12:31 Randi Mahomes hafði eitt og annað við dómgæsluna í Super Bowl að athuga. getty/Douglas P. DeFelice Randi Mahomes, mamma Patricks Mahomes, leikstjórnanda Kansas City Chiefs, sendi dómurunum tóninn eftir tap Kansas City fyrir Tampa Bay Buccaneers, 31-9, í Super Bowl í fyrradag. Randi Mahomes var greinilega ekki sátt við meðferðina sem sonur hennar fékk og lét óánægju sína í ljós á Twitter. Hún skrifaði meðal annars eina færslu þar sem hún innvinklaði Giesele Bündchen, eiginkonu Toms Brady, leikstjórnanda Tampa Bay. „Ef þú ert með dómarana á þínu bandi er þetta þá virkilega sigur!!!“ skrifaði Randi Mahomes. Hún hefur nú eytt færslunni. Randi Mahomes gagnrýndi dómarana hins vegar í öðrum færslum og endurtísti öðrum færslum þar sem þeim er sagt til syndana. Looks like the fans were right. The refs are for the other team. Even their fans say it s so.. smh.. i still believe — Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Randi Mahomes var þó ekki bara í því að láta dómarana heyra það heldur birti hún skemmtilega mynd af sér með foreldrum Bradys sem hún sagði að væru vænsta fólk og þakkaði þeim fyrir hlý orð. Tom Brady s parents are a class act. Thank you for your words! @TomBrady @PatrickMahomes pic.twitter.com/73YYRcdgc9— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Thank you Mrs. Brady for your kind words.. pic.twitter.com/zAkIZOHVuh— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Íslandsvinurinn Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl þegar Kansas City varð meistari í fyrra. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. 8. febrúar 2021 14:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8. febrúar 2021 10:16 Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Randi Mahomes var greinilega ekki sátt við meðferðina sem sonur hennar fékk og lét óánægju sína í ljós á Twitter. Hún skrifaði meðal annars eina færslu þar sem hún innvinklaði Giesele Bündchen, eiginkonu Toms Brady, leikstjórnanda Tampa Bay. „Ef þú ert með dómarana á þínu bandi er þetta þá virkilega sigur!!!“ skrifaði Randi Mahomes. Hún hefur nú eytt færslunni. Randi Mahomes gagnrýndi dómarana hins vegar í öðrum færslum og endurtísti öðrum færslum þar sem þeim er sagt til syndana. Looks like the fans were right. The refs are for the other team. Even their fans say it s so.. smh.. i still believe — Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Randi Mahomes var þó ekki bara í því að láta dómarana heyra það heldur birti hún skemmtilega mynd af sér með foreldrum Bradys sem hún sagði að væru vænsta fólk og þakkaði þeim fyrir hlý orð. Tom Brady s parents are a class act. Thank you for your words! @TomBrady @PatrickMahomes pic.twitter.com/73YYRcdgc9— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Thank you Mrs. Brady for your kind words.. pic.twitter.com/zAkIZOHVuh— Randi Mahomes (@tootgail) February 8, 2021 Íslandsvinurinn Mahomes var valinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl þegar Kansas City varð meistari í fyrra. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. 8. febrúar 2021 14:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8. febrúar 2021 10:16 Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. 8. febrúar 2021 14:30
Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30
Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8. febrúar 2021 10:16
Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. 8. febrúar 2021 04:13
43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35