Rannsaka virkni þess að gefa sitthvort bóluefnið í fyrri og seinni skammt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2021 07:13 Frá bólusetningu í Blackpool í Englandi en leitað er að meira en 800 sjálfboðaliðum í landinu yfir fimmtugu sem ekki hafa fengið bólusetningu til að taka þátt í rannsókninni. Getty/Peter Byrne WPA Poo Vísindamenn við Oxford-háskóla í Bretlandi ætla að rannsaka hvort það gefist eins vel að gefa fólki sitthvort bóluefnið gegn Covid-19 í fyrri og seinni sprautu bólusetningar í stað þess að gefa sama bóluefnið tvisvar líkt og nú er gert. Leiði rannsóknin í ljós að það gefi eins góða virkni að gefa sitthvort bóluefnið í fyrri og seinni skammt er vonast til að það auki sveigjanleika í bólusetningum gegn Covid-19. Til dæmis ef truflun verður í framleiðslu á einu bóluefni sem fólk hefur fengið í fyrri sprautu þá væri hægt að gefa fólki annað bóluefni í seinni sprautu. Auk þess segja vísindamenn mögulegt að þessi nálgun í bólusetningu veiti meiri vörn gegn Covid-19 en það að gefa sama bóluefnið tvisvar. Leitað er að meira en 800 sjálfboðaliðum í Englandi, fimmtíu ára og eldri sem ekki hefur fengið bólusetningu, til þess að taka þátt í rannsókninni. Fólk mun fá bóluefni AstraZeneca og svo bóluefni Pfizer, eða öfugt, með fjögurra eða tólf vikna millibili. Öðrum bóluefnum verður svo mögulega bætt við á síðari stigum rannsóknarinnar eftir því sem þau verða samþykkt af eftirlitsaðilum. Að því er fram kemur í frétt BBC um rannsóknina hafa vísindamenn góða ástæðu til þess ætla að það að blanda saman bóluefnum í bólusetningu með þessum hætti gefi góða raun. Það hafi til að mynda reynst vel í bólusetningum gegn ebólu. Auk þess að kanna virkni þess að nota sitthvort bóluefnið munu vísindamenn rannsaka áhrif bólusetningar á mismunandi stofna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 og áhrif þess að gefa seinni sprautuna eftir fjórar vikur annars vegar og tólf vikur hins vegar. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Leiði rannsóknin í ljós að það gefi eins góða virkni að gefa sitthvort bóluefnið í fyrri og seinni skammt er vonast til að það auki sveigjanleika í bólusetningum gegn Covid-19. Til dæmis ef truflun verður í framleiðslu á einu bóluefni sem fólk hefur fengið í fyrri sprautu þá væri hægt að gefa fólki annað bóluefni í seinni sprautu. Auk þess segja vísindamenn mögulegt að þessi nálgun í bólusetningu veiti meiri vörn gegn Covid-19 en það að gefa sama bóluefnið tvisvar. Leitað er að meira en 800 sjálfboðaliðum í Englandi, fimmtíu ára og eldri sem ekki hefur fengið bólusetningu, til þess að taka þátt í rannsókninni. Fólk mun fá bóluefni AstraZeneca og svo bóluefni Pfizer, eða öfugt, með fjögurra eða tólf vikna millibili. Öðrum bóluefnum verður svo mögulega bætt við á síðari stigum rannsóknarinnar eftir því sem þau verða samþykkt af eftirlitsaðilum. Að því er fram kemur í frétt BBC um rannsóknina hafa vísindamenn góða ástæðu til þess ætla að það að blanda saman bóluefnum í bólusetningu með þessum hætti gefi góða raun. Það hafi til að mynda reynst vel í bólusetningum gegn ebólu. Auk þess að kanna virkni þess að nota sitthvort bóluefnið munu vísindamenn rannsaka áhrif bólusetningar á mismunandi stofna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 og áhrif þess að gefa seinni sprautuna eftir fjórar vikur annars vegar og tólf vikur hins vegar.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira