Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2021 10:31 Rúnar Alex Rúnarsson með knattspyrnustjóranum Mikel Arteta í leikslok í gær. Getty/Nick Potts Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. Það leit ekki út fyrir það að Rúnar Alex fengi leiki í ensku úrvalsdeildinni á næstunni en fljótt skipast veður í lofti. Í gær gerðist nefnilega það sem hafði ekki gerst hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í rúm 27 ár. Bernd Leno fékk rauða spjaldið á 72. mínútu fyrir að taka boltann með hendi fyrir utan teig. Rúnar Alex tók þarf með stöðu hans í markinu. Markvörður Arsenal hafði ekki fengið rauða spjaldið sína að David Seaman var rekinn af velli í leik á móti West Ham 24. nóvember 1993. 2 - Bernd Leno is just the second goalkeeper to be sent off in a @premierleague game for Arsenal after David Seaman against West Ham in November 1993. Shock. pic.twitter.com/YUcnTQRlej— OptaJoe (@OptaJoe) February 2, 2021 Seaman braut þá á sóknarmanni West Ham fyrir utan vítateig á 84. mínútu leiksins. Alan Miller kom í markið í staðinn. Rúnar Alex fæddist 18. febrúar 1995 eða tæpum fimmtán mánuðum eftir að Seaman var rekinn af velli. Fyrsti leikur Rúnars Alex skrifaði nýjan kafla í sögubækurnar því hann er fyrsti íslenski markvörðurinn sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Árni Gautur Arason var á mála hjá Manchester City en spilaði aldrei með liðinu í deildinni. Rúnar Alex hafði spilað fimm leiki með Arsenal á leiktíðinni en enginn þeirra var í ensku úrvalsdeildinni. Rúnar Alex spilaði fjóra leiki í Evrópudeildinni og svo einn í enska deildabikarnum. Hann hefur nú fengið sjö mörk á sig í sex leikjum og haldið markinu þrisvar sinnum hreinu. Alex Runarsson turned into Arsenal's playmaker #AFC #WOLARShttps://t.co/nxZuffCNma— talkSPORT (@talkSPORT) February 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Það leit ekki út fyrir það að Rúnar Alex fengi leiki í ensku úrvalsdeildinni á næstunni en fljótt skipast veður í lofti. Í gær gerðist nefnilega það sem hafði ekki gerst hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í rúm 27 ár. Bernd Leno fékk rauða spjaldið á 72. mínútu fyrir að taka boltann með hendi fyrir utan teig. Rúnar Alex tók þarf með stöðu hans í markinu. Markvörður Arsenal hafði ekki fengið rauða spjaldið sína að David Seaman var rekinn af velli í leik á móti West Ham 24. nóvember 1993. 2 - Bernd Leno is just the second goalkeeper to be sent off in a @premierleague game for Arsenal after David Seaman against West Ham in November 1993. Shock. pic.twitter.com/YUcnTQRlej— OptaJoe (@OptaJoe) February 2, 2021 Seaman braut þá á sóknarmanni West Ham fyrir utan vítateig á 84. mínútu leiksins. Alan Miller kom í markið í staðinn. Rúnar Alex fæddist 18. febrúar 1995 eða tæpum fimmtán mánuðum eftir að Seaman var rekinn af velli. Fyrsti leikur Rúnars Alex skrifaði nýjan kafla í sögubækurnar því hann er fyrsti íslenski markvörðurinn sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Árni Gautur Arason var á mála hjá Manchester City en spilaði aldrei með liðinu í deildinni. Rúnar Alex hafði spilað fimm leiki með Arsenal á leiktíðinni en enginn þeirra var í ensku úrvalsdeildinni. Rúnar Alex spilaði fjóra leiki í Evrópudeildinni og svo einn í enska deildabikarnum. Hann hefur nú fengið sjö mörk á sig í sex leikjum og haldið markinu þrisvar sinnum hreinu. Alex Runarsson turned into Arsenal's playmaker #AFC #WOLARShttps://t.co/nxZuffCNma— talkSPORT (@talkSPORT) February 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira