Vaknaður eftir tíu mánaða dá og hefur ekki hugmynd um heimsfaraldurinn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. febrúar 2021 14:52 Þrátt fyrir að hafa smitast tvisvar af kórónuveirunni hefur Joseph Flavill ekki hugmynd um heimsfaraldur kórónuveiru. GoFundMe Táningur sem lenti í skelfilegu bílslysi í fyrra hefur legið í dái í tíu mánuði og er þessa dagana að ranka við sér. Aðstandendur drengsins Joseph Flavill segja að hann hafi ekki nokkra einustu hugmynd um að heimsbyggðin hafi meira og minna verið í klóm heimsfaraldurs kórónuveiru í rúmt ár þrátt fyrir að hann hafi sjálfur tvívegis greinst með COVID-19 sjúkdóminn á meðan hann var í dái. Hinn breski Flavill hlaut heilaskaða þegar ekið var á hann þann 1. mars á síðasta ári en það var ekki fyrr en um miðjan mars sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin flokkaði nýju kórónuveiruna sem heimsfaraldur. „Ég veit bara ekki hvar ég að byrja. Ef einhver hefði sagt mér fyrir ári að þetta myndi allt saman eiga sér stað hefði ég ekki trúað því. Ég hef ekki hugmynd hvernig ég get komið Joseph í skilning um það sem við höfum öll gengið í gegnum síðasta árið,“ sagði Sally Flavill Smith, frænka drengsins, í samtali við Guardian. Flavill hefur tekið miklum framförum að undanförnu og getur nú brugðist við setningum annarra og farið eftir fyrirmælum líkt og að snerta vinstra eyrað, hreyfa fæturna og þá getur hann einnig svarað „já“ og „nei“ með því að depla augunum. „Við eigum enn langt í land en þessi fyrstu skref sem hann hefur tekið á síðustu vikum hafa verið gjörsamlega ótrúleg,“ sagði frænka hans sem brast í grát þegar hann gaf frá sér fyrsta brosið eftir dáið. Vegna sóttvarnatakmarkana í Bretlandi hefur fjölskylda drengsins ekki mátt heimsækja hann á sjúkrahúsið en hún hefur mikið notað myndsímtal til að spjalla við hann. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Hinn breski Flavill hlaut heilaskaða þegar ekið var á hann þann 1. mars á síðasta ári en það var ekki fyrr en um miðjan mars sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin flokkaði nýju kórónuveiruna sem heimsfaraldur. „Ég veit bara ekki hvar ég að byrja. Ef einhver hefði sagt mér fyrir ári að þetta myndi allt saman eiga sér stað hefði ég ekki trúað því. Ég hef ekki hugmynd hvernig ég get komið Joseph í skilning um það sem við höfum öll gengið í gegnum síðasta árið,“ sagði Sally Flavill Smith, frænka drengsins, í samtali við Guardian. Flavill hefur tekið miklum framförum að undanförnu og getur nú brugðist við setningum annarra og farið eftir fyrirmælum líkt og að snerta vinstra eyrað, hreyfa fæturna og þá getur hann einnig svarað „já“ og „nei“ með því að depla augunum. „Við eigum enn langt í land en þessi fyrstu skref sem hann hefur tekið á síðustu vikum hafa verið gjörsamlega ótrúleg,“ sagði frænka hans sem brast í grát þegar hann gaf frá sér fyrsta brosið eftir dáið. Vegna sóttvarnatakmarkana í Bretlandi hefur fjölskylda drengsins ekki mátt heimsækja hann á sjúkrahúsið en hún hefur mikið notað myndsímtal til að spjalla við hann.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira