Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 12:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar öðru marka sinna fyrir AC Milan á móti Cagliari í gærkvöldi. Getty/Enrico Locci Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. Zlatan Ibrahimovic skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark á árinu 2021. Þetta þýðir að kappinn hefur skorað mark í mótsleik á hverju ári frá árinu 1999. Sænski framherjinn skoraði ekki eitt mark heldur tvö í 2-0 útisigri AC Milan á Cagliari. Fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á sjöundu mínútu en það seinna kom á 52. mínútu. Zlatan Ibrahimovic er með tólf mörk í átta deildarleikjum á tímabilinu en mörkin hans í gærkvöldi tryggðu AC Milan liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Ibrahimovic hefur nú skorað jafnmörg deildarmörk og Norðmaðurinn Erling Haaland en aðeins þrír leikmenn í fimm bestu deildunum í Evrópu. Zlatan has now scored in every year since 1999.23 years of @Ibra_official pic.twitter.com/VzZTQwyndY— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021 Zlatan hefur skorað á hverju ári á þessari öld og gott betur. Hann hefur skorað á öllum árum frá árinu 1999. Erling Haaland er fæddur í júlí 2000 og var því ekki einu sinni orðinn hugmynd þegar Ibrahimovic byrjaði að skora fyrir meistaraflokkslið. Zlatan Ibrahimovic mun halda upp á fertugsafmæli sitt í október næstkomandi. Hann hóf feril sinn með Malmö FF í Svíþjóð og skoraði sitt fyrsta mark í sænsku deildinni sumarið 1999. Zlatan Ibrahimovi in Serie A this season: 8 games 6 wins 0 defeats 12 goals (!) 1 assistAC Milan are top of the league. pic.twitter.com/rkQmWc8Gr5— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2021 Ibrahimovic in Serie A this season: 12 goals in 8 games Second only to Ronaldo for Golden Boot Scored in every start Five braces Still unbeaten pic.twitter.com/ZZQ66bTLuj— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark á árinu 2021. Þetta þýðir að kappinn hefur skorað mark í mótsleik á hverju ári frá árinu 1999. Sænski framherjinn skoraði ekki eitt mark heldur tvö í 2-0 útisigri AC Milan á Cagliari. Fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á sjöundu mínútu en það seinna kom á 52. mínútu. Zlatan Ibrahimovic er með tólf mörk í átta deildarleikjum á tímabilinu en mörkin hans í gærkvöldi tryggðu AC Milan liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Ibrahimovic hefur nú skorað jafnmörg deildarmörk og Norðmaðurinn Erling Haaland en aðeins þrír leikmenn í fimm bestu deildunum í Evrópu. Zlatan has now scored in every year since 1999.23 years of @Ibra_official pic.twitter.com/VzZTQwyndY— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021 Zlatan hefur skorað á hverju ári á þessari öld og gott betur. Hann hefur skorað á öllum árum frá árinu 1999. Erling Haaland er fæddur í júlí 2000 og var því ekki einu sinni orðinn hugmynd þegar Ibrahimovic byrjaði að skora fyrir meistaraflokkslið. Zlatan Ibrahimovic mun halda upp á fertugsafmæli sitt í október næstkomandi. Hann hóf feril sinn með Malmö FF í Svíþjóð og skoraði sitt fyrsta mark í sænsku deildinni sumarið 1999. Zlatan Ibrahimovi in Serie A this season: 8 games 6 wins 0 defeats 12 goals (!) 1 assistAC Milan are top of the league. pic.twitter.com/rkQmWc8Gr5— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2021 Ibrahimovic in Serie A this season: 12 goals in 8 games Second only to Ronaldo for Golden Boot Scored in every start Five braces Still unbeaten pic.twitter.com/ZZQ66bTLuj— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira