Reyndist vera með gamalt kórónuveirusmit Heimir Már Pétursson skrifar 13. janúar 2021 19:21 Betur fór en á horfðist þegar sjúklingur á hjartadeild Landspítalans greindist jákvæður fyrir kórónuveirunni í gær. Aðrir sjúklingar á deildinni og starfsmenn hennar reyndust allir neikvæðir. Sjúklingur sem var útskrifaður af hjartadeildinni í gær til heimahjúkrunar eftir nokkurra vikna dvöl á spítalanum reyndist jákvæður í öryggisprófun sem gerð er á öllum sem útskrifast og fá þjónustu heilbrigðisstarfsmanna utan spítalans. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans alla sjúklinga sem eru útskrifaðir af spítalanum en muni njóta heilbrigðisþjónustu utan spítalans skimaða. Már Kristjánsson segir að farið sé eftir reglum farsóttarnefndar þegar smit greinist á einstökum starfseiningum Landspítalans.Stöð 2/Sigurjón „Þegar gerð er hjá honum mæling á mótefnum reynist hann vera með mótefni. Sem bendir til að sýkingin sé eldri en ekki bráð. Þannig að það er ekki um það að ræða að það sé smit inni á deildinni núna,“ segir Már. Spítalinn greip strax til víðtækra ráðstafana í gær og lokaði hjartadeildinni fyrir innlögnum nýrra sjúklinga. Þá voru allir starfsmenn deildarinnar og rúmlega þrjátíu sjúklingar settir í sýnatöku og komu síðustu niðurstöðurnar fram um hádegi í dag. Hvorki sjúklingar né starfsfólk reyndist smitað. Hjartadeildinni var lokað til varúðar um sinn. Er búið að opna hana aftur? „Já. Hún var opnuð um eitt leytið í dag og er núna í fullri starfsemi og þar eru viðfangsefnin eins og vanalega,“ segir Már. Farið hafi verið eftir vinnureglum farsóttarnefndar þegar smit komi upp á einstökum starfseiningum. „Við frystum ástandið. Það er að segja við lokum fyrir innlagnir, Við skimum sjúklinga og starfsmenn til að kortleggja ástandið. Það er nákvæmlega það sem var gert í þessu tilviki og tók ekki nema innan við sólarhring að greiða úr þessu,“ segir Már Kristjánsson. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vongóður um að staðan á Landakoti sé ekki að endurtaka sig Yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans er vongóður um að staðan á Landakoti í október sé ekki að endurtaka sig. Hvorki starfsmenn né sjúklingar á hjartadeild hafi greinst með kórónuveiruna í umfangsmiklum prófunum sem hófust á deildinni í gær eftir að einn sjúklinga greindist jákvæður við útskrift í gærdag. 13. janúar 2021 11:50 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Sjúklingur sem var útskrifaður af hjartadeildinni í gær til heimahjúkrunar eftir nokkurra vikna dvöl á spítalanum reyndist jákvæður í öryggisprófun sem gerð er á öllum sem útskrifast og fá þjónustu heilbrigðisstarfsmanna utan spítalans. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans alla sjúklinga sem eru útskrifaðir af spítalanum en muni njóta heilbrigðisþjónustu utan spítalans skimaða. Már Kristjánsson segir að farið sé eftir reglum farsóttarnefndar þegar smit greinist á einstökum starfseiningum Landspítalans.Stöð 2/Sigurjón „Þegar gerð er hjá honum mæling á mótefnum reynist hann vera með mótefni. Sem bendir til að sýkingin sé eldri en ekki bráð. Þannig að það er ekki um það að ræða að það sé smit inni á deildinni núna,“ segir Már. Spítalinn greip strax til víðtækra ráðstafana í gær og lokaði hjartadeildinni fyrir innlögnum nýrra sjúklinga. Þá voru allir starfsmenn deildarinnar og rúmlega þrjátíu sjúklingar settir í sýnatöku og komu síðustu niðurstöðurnar fram um hádegi í dag. Hvorki sjúklingar né starfsfólk reyndist smitað. Hjartadeildinni var lokað til varúðar um sinn. Er búið að opna hana aftur? „Já. Hún var opnuð um eitt leytið í dag og er núna í fullri starfsemi og þar eru viðfangsefnin eins og vanalega,“ segir Már. Farið hafi verið eftir vinnureglum farsóttarnefndar þegar smit komi upp á einstökum starfseiningum. „Við frystum ástandið. Það er að segja við lokum fyrir innlagnir, Við skimum sjúklinga og starfsmenn til að kortleggja ástandið. Það er nákvæmlega það sem var gert í þessu tilviki og tók ekki nema innan við sólarhring að greiða úr þessu,“ segir Már Kristjánsson.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vongóður um að staðan á Landakoti sé ekki að endurtaka sig Yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans er vongóður um að staðan á Landakoti í október sé ekki að endurtaka sig. Hvorki starfsmenn né sjúklingar á hjartadeild hafi greinst með kórónuveiruna í umfangsmiklum prófunum sem hófust á deildinni í gær eftir að einn sjúklinga greindist jákvæður við útskrift í gærdag. 13. janúar 2021 11:50 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Vongóður um að staðan á Landakoti sé ekki að endurtaka sig Yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans er vongóður um að staðan á Landakoti í október sé ekki að endurtaka sig. Hvorki starfsmenn né sjúklingar á hjartadeild hafi greinst með kórónuveiruna í umfangsmiklum prófunum sem hófust á deildinni í gær eftir að einn sjúklinga greindist jákvæður við útskrift í gærdag. 13. janúar 2021 11:50