Ekki útilokað að grípa til sams konar aðgerða og Danir og Bretar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. janúar 2021 19:26 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir útilokar ekki að krefja fólk um neikvætt vottorð við kórónuveirunni fyrir komu þess til Íslands. Hann segir helstu hættuna sem steðji að Íslendingum vera fjölda smita á landamærunum. Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í Danmörku um helgina en þær kveða á um að enginn komi til landsins nema með framvísun vottorðs um að vera ekki með Covid-19. Sama er upp á teningnum hjá Bretum en sóttvarnaraðgerðir þar eru þær ströngustu í heimi. Hér á landi hafa töluvert fleiri verið að greinast við landamærin en innanlands - og má í því samhengi nefna að þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en sautján á landamærunum. „Ég held að helsta hættan sem steðjar að okkur núna er að við fáum smit inn í landið í gegnum landamærin,“ segir Þórólfur.Slakað verður á samkomutakmörkunum innanlands á morgun en sóttvarnalæknir hefur sent ráðherra tillögur um hertar aðgerðir á landamærum, en hann vill afnema val á fjórtán daga sóttkví – og að allir verði skyldaðir í skimun. Sé það ekki hægt þurfi fólk að fara í farsóttahúsið. „Ef það sýnir sig að þetta núverandi fyrirkomulag er ekki alveg að ráða við álagið, að þá gæti komið til greina að gera eins og Bretar og Danir að krefja fólk um neikvætt vottorð skömmu fyrir brottför,“ segir Þórólfur. Sú hætta sé vissulega til staðar að breska afbrigðið greinist hér. „Maður þarf að vera undir allt búinn og tilbúinn með tillögur ef það sýnir sig að fyrirkomulagið sem við höfum gripið til dugar ekki.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í Danmörku um helgina en þær kveða á um að enginn komi til landsins nema með framvísun vottorðs um að vera ekki með Covid-19. Sama er upp á teningnum hjá Bretum en sóttvarnaraðgerðir þar eru þær ströngustu í heimi. Hér á landi hafa töluvert fleiri verið að greinast við landamærin en innanlands - og má í því samhengi nefna að þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en sautján á landamærunum. „Ég held að helsta hættan sem steðjar að okkur núna er að við fáum smit inn í landið í gegnum landamærin,“ segir Þórólfur.Slakað verður á samkomutakmörkunum innanlands á morgun en sóttvarnalæknir hefur sent ráðherra tillögur um hertar aðgerðir á landamærum, en hann vill afnema val á fjórtán daga sóttkví – og að allir verði skyldaðir í skimun. Sé það ekki hægt þurfi fólk að fara í farsóttahúsið. „Ef það sýnir sig að þetta núverandi fyrirkomulag er ekki alveg að ráða við álagið, að þá gæti komið til greina að gera eins og Bretar og Danir að krefja fólk um neikvætt vottorð skömmu fyrir brottför,“ segir Þórólfur. Sú hætta sé vissulega til staðar að breska afbrigðið greinist hér. „Maður þarf að vera undir allt búinn og tilbúinn með tillögur ef það sýnir sig að fyrirkomulagið sem við höfum gripið til dugar ekki.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent