Félög áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni frá Arsenal Sindri Sverrisson skrifar 11. janúar 2021 12:00 Rúnar Alex Rúnarsson hefur fengið nokkur tækifæri í búningi Arsenal í vetur, í Evrópuleikjum og deildabikarnum. Getty/Nick Potts Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkmaður í fótbolta, gæti verið á förum frá Arsenal að láni aðeins nokkrum mánuðum eftir komuna til Lundúna frá Dijon í Frakklandi. Hinn virti miðill The Athletic segir að Arsenal sé á höttunum eftir nýjum varamarkmanni nú þegar opið er fyrir félagaskipti í enska boltanum fram að mánaðamótum. Rúnar Alex hefur verið aðalmarkmanninum Bernd Leno til fulltingis, spilað fjóra sigurleiki í Evrópudeildinni og í 4-1 tapinu gegn Manchester City í enska deildabikarnum. Leno stóð hins vegar í markinu í 2-0 sigrinum gegn Newcastle í framlengdum leik í bikarkeppninni um helgina. Arsenal looking to sign No2 GK - permanent if 1st choice gettable (unclear if still Raya) or more likely experienced loan & review in summer. Would enable Runarsson loan for experience (Champ + Euro clubs keen) - always seen by #AFC as a No3 @TheAthleticUK https://t.co/iawWR0VGSH— David Ornstein (@David_Ornstein) January 11, 2021 Rúnar Alex var gagnrýndur fyrir frammistöðuna gegn City, meðal annars ein afar slæm mistök, en samkvæmt The Athletic er ákvörðunin um að lána hann út ekki tekin vegna þess leiks. Arsenal hafi alltaf ætlað sér að hafa Rúnar Alex sem „þriðja markmann“ en ekki tekist að landa hentugum varamarkmanni í haust, eftir brotthvarf Emiliano Martinez. Nú sé unnið að því. The Athletic segir að nokkur félög úr ensku B-deildinni og af meginlandi Evrópu séu áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni. Hann er 25 ára gamall, uppalinn hjá KR, og hafði verið atvinnumaður hjá Nordsjælland í Danmörku í fjögur og hálft ár, og hjá Dijon í Frakklandi í tvö ár, þegar hann gekk í raðir Arsenal. Enski boltinn Tengdar fréttir Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. 26. desember 2020 18:46 Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 23. desember 2020 12:36 Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. 3. desember 2020 09:30 Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8. nóvember 2020 16:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Hinn virti miðill The Athletic segir að Arsenal sé á höttunum eftir nýjum varamarkmanni nú þegar opið er fyrir félagaskipti í enska boltanum fram að mánaðamótum. Rúnar Alex hefur verið aðalmarkmanninum Bernd Leno til fulltingis, spilað fjóra sigurleiki í Evrópudeildinni og í 4-1 tapinu gegn Manchester City í enska deildabikarnum. Leno stóð hins vegar í markinu í 2-0 sigrinum gegn Newcastle í framlengdum leik í bikarkeppninni um helgina. Arsenal looking to sign No2 GK - permanent if 1st choice gettable (unclear if still Raya) or more likely experienced loan & review in summer. Would enable Runarsson loan for experience (Champ + Euro clubs keen) - always seen by #AFC as a No3 @TheAthleticUK https://t.co/iawWR0VGSH— David Ornstein (@David_Ornstein) January 11, 2021 Rúnar Alex var gagnrýndur fyrir frammistöðuna gegn City, meðal annars ein afar slæm mistök, en samkvæmt The Athletic er ákvörðunin um að lána hann út ekki tekin vegna þess leiks. Arsenal hafi alltaf ætlað sér að hafa Rúnar Alex sem „þriðja markmann“ en ekki tekist að landa hentugum varamarkmanni í haust, eftir brotthvarf Emiliano Martinez. Nú sé unnið að því. The Athletic segir að nokkur félög úr ensku B-deildinni og af meginlandi Evrópu séu áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni. Hann er 25 ára gamall, uppalinn hjá KR, og hafði verið atvinnumaður hjá Nordsjælland í Danmörku í fjögur og hálft ár, og hjá Dijon í Frakklandi í tvö ár, þegar hann gekk í raðir Arsenal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. 26. desember 2020 18:46 Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 23. desember 2020 12:36 Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. 3. desember 2020 09:30 Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8. nóvember 2020 16:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. 26. desember 2020 18:46
Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 23. desember 2020 12:36
Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46
City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55
Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. 3. desember 2020 09:30
Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8. nóvember 2020 16:30