Alvarlegt slys á HM í Sviss: Þyrla þurfti að sækja keppenda Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 12:32 Tommy Ford við keppni fyrr á tímabilinu en hann meiddist alvarlega í dag. Alain Grosclaude/Getty Alvarlegt slys varð í bænum Adelboden í Sviss í dag er skíðamaðurinn Tommy Ford meiddist er hann var við keppni á heimsbikarmótinu í risasvigi. Bandaríkjamaðurinn var á leið niður brautina er hann undir lokin missti stjórn á skíðunum og lenti á miklum hraða á öryggisnetinu. Myndir frá atvikinu sýndu Ford liggja kylliflatan en sjúkraliðar voru fljótir til og hlúðu að sárum hans. Þyrla kom svo skömmu síðar og flaug með hann burt. Samkvæmt norska miðlinum TV2 segja þeir frá því að Ford sé nú kominn á sjúkrahús í bænum þar sem hann gengst undir skoðun á höfði og líkama. Hann er með meðvitund en þetta er ekki eina slysið á mótinu. Tveir af efnilegri skíðamönnum Noregs slösuðu sig einnig í gær. Þeir Lucas Braathen og Atle Lie McGrath en þeir verða væntanlega báðir frá út leiktíðina. Þetta er sextánda heimsbikarmótið á tímabilinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Dramáticas imágenes: el estadounidense Tommy Ford, evacuado en helicóptero tras golpearse en la cabeza por una fuerte caída en el eslalon gigante de Adelboden https://t.co/aMcdsFoGWa pic.twitter.com/83iqqwYZwy— MARCA Polideportivo (@MarcaTMF) January 9, 2021 Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn var á leið niður brautina er hann undir lokin missti stjórn á skíðunum og lenti á miklum hraða á öryggisnetinu. Myndir frá atvikinu sýndu Ford liggja kylliflatan en sjúkraliðar voru fljótir til og hlúðu að sárum hans. Þyrla kom svo skömmu síðar og flaug með hann burt. Samkvæmt norska miðlinum TV2 segja þeir frá því að Ford sé nú kominn á sjúkrahús í bænum þar sem hann gengst undir skoðun á höfði og líkama. Hann er með meðvitund en þetta er ekki eina slysið á mótinu. Tveir af efnilegri skíðamönnum Noregs slösuðu sig einnig í gær. Þeir Lucas Braathen og Atle Lie McGrath en þeir verða væntanlega báðir frá út leiktíðina. Þetta er sextánda heimsbikarmótið á tímabilinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Dramáticas imágenes: el estadounidense Tommy Ford, evacuado en helicóptero tras golpearse en la cabeza por una fuerte caída en el eslalon gigante de Adelboden https://t.co/aMcdsFoGWa pic.twitter.com/83iqqwYZwy— MARCA Polideportivo (@MarcaTMF) January 9, 2021
Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira