Lykilatriðin til snúa við sólarhringnum eftir frí Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2021 14:31 Erla Björnsdóttir hjá Betrisvefn.is ræddi svefnleysi í Reykjavík síðdegis í gær. Vísir/Vilhelm Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Betri svefn mætti í Reykjavík síðdegis í gær á Bylgjunni og ræddi um það hvernig best væri að snúa sólarhringnum við eftir hátíðirnar en margar hafa sofið út og vakað á nóttunni síðustu vikur tvær vikur og erfitt var að byrja þessa vinnuviku. „Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“ Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
„Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“
Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira