Svæðisbundnar aðgerðir verði líklega hertar í Bretlandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. janúar 2021 17:26 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. WPA Pool/Getty Svæðisbundnar reglur í Bretlandi, til að hefta útbreiðslu covid-19, verða að öllum líkindum hertar að sögn Boris Johnson forsætisráðherra. Í samtali við BBC segir Johnson að hugsanlega verði nauðsynlegt að grípa til hertari aðgerða í hluta landsins á næstu vikum. Til að mynda kunni að vera að skólar verði lokaðir jafnvel þótt það sé „ekki eitthvað sem við viljum gera,“ líkt og haft er eftir forsætisráðherranum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur kallað eftir að aðgerðir verði hertar á landsvísu innan sólarhrings. Hann segir kórónuveiruna „augljóslega vera að fara úr böndunum“ og að það væri „óhjákvæmilegt að fleiri skólar þurfi að vera lokaðir.“ Sjötta daginn í röð greindust yfir fimmtíu þúsund með covid-19 í Bretlandi en síðasta sólarhring greindust rétt tæplega 55 þúsund manns með veiruna í landinu. Johnson sagði í viðtali við BBC One að hann muni standa við sína fyrri spá um að ástandið verði orðið betra með vorinu og að hann voni að tugir milljóna verði bólusettir á næstu þremur mánuðum. „Það getur verið að við þurfum að gera hluti á næstu vikum sem mun taka meira á í sumum landshlutum. Ég sætti mig fyllilega við það,“ sagði Johnson. „Og ég veðja á að fólkið í landinu sætti sig við það, vegna þess að þar til bóluefnið kemur inn í stríðum straumi þá erum við að berjast við þessa veiru með sömu aðgerðum,“ sagði Johnson. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Í samtali við BBC segir Johnson að hugsanlega verði nauðsynlegt að grípa til hertari aðgerða í hluta landsins á næstu vikum. Til að mynda kunni að vera að skólar verði lokaðir jafnvel þótt það sé „ekki eitthvað sem við viljum gera,“ líkt og haft er eftir forsætisráðherranum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur kallað eftir að aðgerðir verði hertar á landsvísu innan sólarhrings. Hann segir kórónuveiruna „augljóslega vera að fara úr böndunum“ og að það væri „óhjákvæmilegt að fleiri skólar þurfi að vera lokaðir.“ Sjötta daginn í röð greindust yfir fimmtíu þúsund með covid-19 í Bretlandi en síðasta sólarhring greindust rétt tæplega 55 þúsund manns með veiruna í landinu. Johnson sagði í viðtali við BBC One að hann muni standa við sína fyrri spá um að ástandið verði orðið betra með vorinu og að hann voni að tugir milljóna verði bólusettir á næstu þremur mánuðum. „Það getur verið að við þurfum að gera hluti á næstu vikum sem mun taka meira á í sumum landshlutum. Ég sætti mig fyllilega við það,“ sagði Johnson. „Og ég veðja á að fólkið í landinu sætti sig við það, vegna þess að þar til bóluefnið kemur inn í stríðum straumi þá erum við að berjast við þessa veiru með sömu aðgerðum,“ sagði Johnson.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira