Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 21:00 Leikmenn Club Brügge lásu um meistaratitil sinn í símanum. VÍSIR/GETTY Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin verður formlega tilkynnt 15. apríl þegar búið verður að ráða út úr því eftir hverju verið farið til að ákveða hvaða lið falli og hvaða lið komist upp í deildina. Hins vegar er ljóst að efsta lið deildarinnar, Club Brügge, verður belgískur meistari. Liðið var 15 stigum á undan liðinu í 2. sæti, Gent, þegar hlé var gert á mótinu. Ruud Vormer, fyrirliði Club Brügge, segir meistaratitilinn svo sannarlega eiga eftir að vera eftirminnilegan en hann las um niðurstöðuna í símanum sínum. „Auðvitað er maður hamingjusamur enda höfðum við átt virkilega gott tímabil. Auðvitað var þetta svolítið óvænt en þetta er að minnsta kosti afskaplega verðskuldað,“ sagði Vormer við Sporza í Belgíu. „Við höfðum vonast eftir því að vinna úti á velli svo að við gætum fagnað þar eftir að dómarinn flautaði til leiksloka. Þetta er svo sannarlega skrýtnasti titill sem ég hef unnið og vonandi upplifi ég þetta ekki aftur því þetta eru sorglegar kringumstæður,“ sagði Vormer. Club Brügge hefur nú unnið sextán meistaratitla. Fótbolti Belgía Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin verður formlega tilkynnt 15. apríl þegar búið verður að ráða út úr því eftir hverju verið farið til að ákveða hvaða lið falli og hvaða lið komist upp í deildina. Hins vegar er ljóst að efsta lið deildarinnar, Club Brügge, verður belgískur meistari. Liðið var 15 stigum á undan liðinu í 2. sæti, Gent, þegar hlé var gert á mótinu. Ruud Vormer, fyrirliði Club Brügge, segir meistaratitilinn svo sannarlega eiga eftir að vera eftirminnilegan en hann las um niðurstöðuna í símanum sínum. „Auðvitað er maður hamingjusamur enda höfðum við átt virkilega gott tímabil. Auðvitað var þetta svolítið óvænt en þetta er að minnsta kosti afskaplega verðskuldað,“ sagði Vormer við Sporza í Belgíu. „Við höfðum vonast eftir því að vinna úti á velli svo að við gætum fagnað þar eftir að dómarinn flautaði til leiksloka. Þetta er svo sannarlega skrýtnasti titill sem ég hef unnið og vonandi upplifi ég þetta ekki aftur því þetta eru sorglegar kringumstæður,“ sagði Vormer. Club Brügge hefur nú unnið sextán meistaratitla.
Fótbolti Belgía Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira