Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2020 08:41 Sam Lloyd var best þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Scrubs. Getty/Ethan Miller Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Hann var aðeins 56 ára gamall. Lloyd greindist með æxli í heila á síðasta ári. Lloyd á langan feril að baki en hann starfaði sem leikari í meira en þrjátíu ár og fór með meira en 60 hlutverk á ferlinum. Hann lék meðal annars í þáttunum Cougar Town, Desperate Housewives, Happy Together, Shameless, Modern Family, Seinfeld og fleirum. Þá fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum, til dæmis Galacy Quest og Flubber. Nokkrir félagar hans úr þáttunum Scrubs minntust hans á Twitter í gær og skrifaði Bill Lawrence, höfundur þáttanna: „Ég hugsa til Sam Lloyd í dag. (Ted). Hann var svo góður maður. Hans verður sárt saknað.“ Thinking a lot about Sam Lloyd today. (Ted). Truly such a kind, sweet guy. He will be missed by so many. pic.twitter.com/JRzlLKhqHB— Bill Lawrence (@VDOOZER) May 1, 2020 Leikarinn Zack Braff, sem fór með aðalhlutverkið í Scrubs, skrifaði: „Hvíl í friði einn fyndnasti leikari sem ég hef hlotið heiðurinn að vinna með. Sam Lloyd fékk mig til að hlæja hvert einasta skipti sem við lékum saman. Hann hefði ekki getað verið betri maður.“ Rest In Peace to one of the funniest actors I ve ever had the joy of working with. Sam Lloyd made me crack up and break character every single time we did a scene together. He could not have been a kinder man. I will forever cherish the time I had with you, Sammy. pic.twitter.com/wwyvGNbveG— Zach Braff (@zachbraff) May 1, 2020 Simpler times, happier days, the kindest man I ever met. Easy going Sam, Rest In Peace. #RIPSamLloyd pic.twitter.com/zuXyXi19sI— Robert Maschio (@robertmaschio) May 1, 2020 Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Hann var aðeins 56 ára gamall. Lloyd greindist með æxli í heila á síðasta ári. Lloyd á langan feril að baki en hann starfaði sem leikari í meira en þrjátíu ár og fór með meira en 60 hlutverk á ferlinum. Hann lék meðal annars í þáttunum Cougar Town, Desperate Housewives, Happy Together, Shameless, Modern Family, Seinfeld og fleirum. Þá fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum, til dæmis Galacy Quest og Flubber. Nokkrir félagar hans úr þáttunum Scrubs minntust hans á Twitter í gær og skrifaði Bill Lawrence, höfundur þáttanna: „Ég hugsa til Sam Lloyd í dag. (Ted). Hann var svo góður maður. Hans verður sárt saknað.“ Thinking a lot about Sam Lloyd today. (Ted). Truly such a kind, sweet guy. He will be missed by so many. pic.twitter.com/JRzlLKhqHB— Bill Lawrence (@VDOOZER) May 1, 2020 Leikarinn Zack Braff, sem fór með aðalhlutverkið í Scrubs, skrifaði: „Hvíl í friði einn fyndnasti leikari sem ég hef hlotið heiðurinn að vinna með. Sam Lloyd fékk mig til að hlæja hvert einasta skipti sem við lékum saman. Hann hefði ekki getað verið betri maður.“ Rest In Peace to one of the funniest actors I ve ever had the joy of working with. Sam Lloyd made me crack up and break character every single time we did a scene together. He could not have been a kinder man. I will forever cherish the time I had with you, Sammy. pic.twitter.com/wwyvGNbveG— Zach Braff (@zachbraff) May 1, 2020 Simpler times, happier days, the kindest man I ever met. Easy going Sam, Rest In Peace. #RIPSamLloyd pic.twitter.com/zuXyXi19sI— Robert Maschio (@robertmaschio) May 1, 2020
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira