Frjáls framlög Örn Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 09:30 Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum. Þrem dögum seinna var SÁÁ komið í vandræði, uppsagnir og samdráttur á Vogi, ástæða meðal annars lokun á spilakössum. Í fyrradag birtist í Morgunblaðinu frétt, engar tekjur vegna lokunar, félög í almannaþágu lenda illa í því. Þar segir framkvæmdastjóri RKÍ að það að missa tekjur af spilakössum komi sér mjög illa fyrir þá, þeir fjármagni meðal annars 1717 og neyðarvarnir um allt land með tekjum af spilakössum Framkvæmdastjóri Landsbjargar talar um í sömu frétt að lokun spilakassa komi sér illa fyrir Landsbjörgu. En af hverju skila þessi frjálsu framlög eins og RKÍ, Landsbjörg og SÁÁ kalla tekjur af spilakössum sér ekki inn á bankareikninga þeirra? Getur verið að nánast ekkert af þessum tekjum séu FRJÁLS FRAMLÖG ? Nú hljóta forsvarsmenn þessara samtaka að fara að átta sig á því ef þeir vissu það ekki að tekjur af spilakössum voru aldrei og verða aldrei frjáls framlög, tekjurnar hafa verið og verða alltaf að megin hluta til frá veikum spilafíklum. Starfssemi í almannaþágu eins og sú sem þessi samtök standa að á ALDREI að vera fjámögunuð með fé frá virkum fíklum. Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjárhættuspil Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum. Þrem dögum seinna var SÁÁ komið í vandræði, uppsagnir og samdráttur á Vogi, ástæða meðal annars lokun á spilakössum. Í fyrradag birtist í Morgunblaðinu frétt, engar tekjur vegna lokunar, félög í almannaþágu lenda illa í því. Þar segir framkvæmdastjóri RKÍ að það að missa tekjur af spilakössum komi sér mjög illa fyrir þá, þeir fjármagni meðal annars 1717 og neyðarvarnir um allt land með tekjum af spilakössum Framkvæmdastjóri Landsbjargar talar um í sömu frétt að lokun spilakassa komi sér illa fyrir Landsbjörgu. En af hverju skila þessi frjálsu framlög eins og RKÍ, Landsbjörg og SÁÁ kalla tekjur af spilakössum sér ekki inn á bankareikninga þeirra? Getur verið að nánast ekkert af þessum tekjum séu FRJÁLS FRAMLÖG ? Nú hljóta forsvarsmenn þessara samtaka að fara að átta sig á því ef þeir vissu það ekki að tekjur af spilakössum voru aldrei og verða aldrei frjáls framlög, tekjurnar hafa verið og verða alltaf að megin hluta til frá veikum spilafíklum. Starfssemi í almannaþágu eins og sú sem þessi samtök standa að á ALDREI að vera fjámögunuð með fé frá virkum fíklum. Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar