Dagur 9: Ferðalangur í eigin landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. apríl 2020 10:00 Garpur Elísabetarson ferðast einn um Ísland á tímum kórónuveiru. Vísir/Garpur Elísabetarson Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans má finna hér fyrir neðan. Leið mín lá á Vestfirði. Í upprunarlegu plani var það ekki planið. En ég á sterka tengingu þangað og þegar ég nálgaðist þá var ekki annað hægt, en að kíkja við. Keyrslan var löng og yfir holt og hæðir. Klippa: Dagur 9 - Ferðalangur í eigin landi Ég stoppaði þó við nokkra fossa og fyllti á brúsann minn, því það er nokkuð víst að það er kraftur í vatninu á Vestfjörðum. Vísir/Garpur Elísabetarson Áfangastaður minn var Heydalur. Staður sem ég hafði aldrei komið á. Ég keyrði inn bæjarhlaðið á þennan ótrúlega heillandi stað sem Heydalur er. Vísir/Garpur Elísabetarson Þegar ég hafði komið mér fyrir ákvað ég að fara út í bíltúr og kanna svæðið. Ég keyrði mjóa, snjóþunga vegina þangað til ég kom að Hvítanesi. Þar var sela samkoma. Þeir voru fleiri en ég gat talið og léku sér við hvorn annan. Vísir/Garpur ElísabetarsonForvitinn selurVísir/Garpur ElísabetarsonSelur að stökkvaVísir/Garpur Elísabetarson Ég fylgdist með um stund áður en ég hélt aftur í Heydalinn þar sem ég fékk nýveidda bleikju. Á morgun heldur svo ferðalagið áfram þegar ég keyri af stað í átt að Ísafirði. Ferðalangur í eigin landi Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans má finna hér fyrir neðan. Leið mín lá á Vestfirði. Í upprunarlegu plani var það ekki planið. En ég á sterka tengingu þangað og þegar ég nálgaðist þá var ekki annað hægt, en að kíkja við. Keyrslan var löng og yfir holt og hæðir. Klippa: Dagur 9 - Ferðalangur í eigin landi Ég stoppaði þó við nokkra fossa og fyllti á brúsann minn, því það er nokkuð víst að það er kraftur í vatninu á Vestfjörðum. Vísir/Garpur Elísabetarson Áfangastaður minn var Heydalur. Staður sem ég hafði aldrei komið á. Ég keyrði inn bæjarhlaðið á þennan ótrúlega heillandi stað sem Heydalur er. Vísir/Garpur Elísabetarson Þegar ég hafði komið mér fyrir ákvað ég að fara út í bíltúr og kanna svæðið. Ég keyrði mjóa, snjóþunga vegina þangað til ég kom að Hvítanesi. Þar var sela samkoma. Þeir voru fleiri en ég gat talið og léku sér við hvorn annan. Vísir/Garpur ElísabetarsonForvitinn selurVísir/Garpur ElísabetarsonSelur að stökkvaVísir/Garpur Elísabetarson Ég fylgdist með um stund áður en ég hélt aftur í Heydalinn þar sem ég fékk nýveidda bleikju. Á morgun heldur svo ferðalagið áfram þegar ég keyri af stað í átt að Ísafirði.
Ferðalangur í eigin landi Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira