Boris Johnson snýr aftur á mánudag Andri Eysteinsson skrifar 25. apríl 2020 22:44 Johnson var lagður inn á gjörgæslu í þrjár nætur í byrjun mánaðar. Vísir/getty Áætlað er að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, snúi aftur til starfa á mánudaginn næsta. Þetta kemur fram í frétt Reuters en haft er eftir talskonu Downingstrætis 10. Johnson sem greindist með kórónuveiruna fyrr í mánuðinum var lagður inn á gjörgæsludeild vegna einkenna hans og dvaldi hann þar í þrjár nætur (6. til 9. apríl) áður en hann var útskrifaður. Í fjarveru Johnson hefur utanríkisráðherrann Dominic Raab sinnt skyldum forsætisráðherra. Yfir tuttugu þúsund Bretar hafa látist af völdum veirunnar í faraldrinum og hefur gagnrýni á aðgerðir ríkisstjórnarinnar aukist til muna undanfarnar vikur. Skortur á prófunum og hlífðarbúnaði hefur einna helst verið gagnrýndur og þá hafa verið uppi vangaveltur um hvernig Bretar muni slaka á takmörkunum án þess að faraldurinn nái aftur styrk sínum. Deilt hefur verið um það á þingi hvernig slíkt fari fram, fjöldi þingmanna hefur lýst yfir vilja til þess að takmörkunum verði aflétt til þess að fá efnahagslíf Bretlands aftur af stað en spáð hefur verið að breska hagkerfið stefni nú í sína stærstu kreppu í yfir þrjú hundruð ár. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Áætlað er að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, snúi aftur til starfa á mánudaginn næsta. Þetta kemur fram í frétt Reuters en haft er eftir talskonu Downingstrætis 10. Johnson sem greindist með kórónuveiruna fyrr í mánuðinum var lagður inn á gjörgæsludeild vegna einkenna hans og dvaldi hann þar í þrjár nætur (6. til 9. apríl) áður en hann var útskrifaður. Í fjarveru Johnson hefur utanríkisráðherrann Dominic Raab sinnt skyldum forsætisráðherra. Yfir tuttugu þúsund Bretar hafa látist af völdum veirunnar í faraldrinum og hefur gagnrýni á aðgerðir ríkisstjórnarinnar aukist til muna undanfarnar vikur. Skortur á prófunum og hlífðarbúnaði hefur einna helst verið gagnrýndur og þá hafa verið uppi vangaveltur um hvernig Bretar muni slaka á takmörkunum án þess að faraldurinn nái aftur styrk sínum. Deilt hefur verið um það á þingi hvernig slíkt fari fram, fjöldi þingmanna hefur lýst yfir vilja til þess að takmörkunum verði aflétt til þess að fá efnahagslíf Bretlands aftur af stað en spáð hefur verið að breska hagkerfið stefni nú í sína stærstu kreppu í yfir þrjú hundruð ár.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira