Dæla billjón evrum í neyðarsjóð vegna faraldursins Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2020 22:00 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB. EPA/JOHN THYS Forkólfar Evrópusambandsins komust í kvöld að samkomulagi um stærðarinnar neyðarsjóð vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Markmiðið er að dæla styðja ríki sem hafi komið illa út vegna faraldursins. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að aðgerðarpakkinn nemi allt að billjón evrum (1.000.000.000.000). Miklar deilur hafa átt sér stað um fjármögnun neyðaraðstoðarinnar og hafa Ítalar verið í forsvari þeirra ríkja sem vilja að auðugri ríki Evrópu, eins og Þýskaland, leggi meira í neyðarsjóðina. Frakkar höfðu lagt til hvernig auðugri ríki Evrópu gætu komið Ítölum og Spánverjum til aðstoðar. Forsvarsmenn Hollands, Danmerkur, Austurríkis, Þýskalands og Svíþjóðar settu sig hins vegar á móti þeirri tillögu. Samkvæmt frétt BBC sagði Guiseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, að mikill árangur hefði náðst í þeim efnum í kvöld. Hann sagði að mikilvægum áfanga hafi verið náð í Evrópu. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði þó að enn ríkti sundrung meðal ríkja ESB um hvort aðstoðin ætti að taka taka form styrkja eða lána. Hann sagði nauðsynlegt að aðstoða ríki með styrkjum en ekki lánum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Fyrr í mánuðinum komust leiðtogarnir að samkomulagi um 500 milljarða aðstoðarpakka vegna faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Forkólfar Evrópusambandsins komust í kvöld að samkomulagi um stærðarinnar neyðarsjóð vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Markmiðið er að dæla styðja ríki sem hafi komið illa út vegna faraldursins. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að aðgerðarpakkinn nemi allt að billjón evrum (1.000.000.000.000). Miklar deilur hafa átt sér stað um fjármögnun neyðaraðstoðarinnar og hafa Ítalar verið í forsvari þeirra ríkja sem vilja að auðugri ríki Evrópu, eins og Þýskaland, leggi meira í neyðarsjóðina. Frakkar höfðu lagt til hvernig auðugri ríki Evrópu gætu komið Ítölum og Spánverjum til aðstoðar. Forsvarsmenn Hollands, Danmerkur, Austurríkis, Þýskalands og Svíþjóðar settu sig hins vegar á móti þeirri tillögu. Samkvæmt frétt BBC sagði Guiseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, að mikill árangur hefði náðst í þeim efnum í kvöld. Hann sagði að mikilvægum áfanga hafi verið náð í Evrópu. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði þó að enn ríkti sundrung meðal ríkja ESB um hvort aðstoðin ætti að taka taka form styrkja eða lána. Hann sagði nauðsynlegt að aðstoða ríki með styrkjum en ekki lánum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Fyrr í mánuðinum komust leiðtogarnir að samkomulagi um 500 milljarða aðstoðarpakka vegna faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira