Engin ný smit á norðanverðum Vestfjörðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2020 13:47 Bolungarvík. Vísir Engin ný smit greindust á norðanverðum Vestfjörðum í gær en beðið er eftir niðurstöðum úr sýnum sem tekin voru í gær. Þriðjungur þeirra sem greindir hafa verið með Covid-19 sjúkdóminn á svæðinu hafa náð bata. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu á Facebook-síði lögreglunnar á Vestfjörðum þar sem fram kemur að alls hafi 96 greinst í umdæmi lögreglunnar frá því kórónuveirufaraldurinn gerði vart við sig hér á landi, þó enginn í gær. Ekki liggi fyrir hversu mörg sýni hafi verið rannsökuð á Vestfjörðum, auk þess sem að getið er að ekki liggi fyrir niðurstöður rannsókna á sýnum sem tekin voru í gær. Þeirra sé að vænta á morgun. Ellefu einstaklingara hafa náð bata á síðustu dögum og eru virk smit nú 63 á norðanverðum Vestfjörðum. Tveir af þeim tíu sem látist hafa af völdum Covid-19 sjúkdómsins bjuggu á Bolungarvík, þar sem alls 54 hafa greinst með smit. Lögreglan minnir enn á fyrirmælin um takmörkun fjölda einstaklinga í hóp, en hann miðast við 5 manns, nema ef um er að ræða fjölskyldu sem býr á sama heimili. Þetta á við um norðanverða Vestfirði, Bolungarvík, Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp. Þessi fyrirmæli ganga lengra en annars staðar á landinu og gilda til og með 26. apríl næstkomandi. „Þessum takmörkunum mun þó verða aflétt í Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði og Súðavíkurhreppi frá og með 27. apríl nk. Við á Ísafirði, Hnífsdal og Bolungarvík þurfum að halda aðeins lengur út þar til takmarkinu er náð. Það getum við,“ segir í stöðuuppfærslu lögreglunnar. Covid-19 - Engin ný smit greind í gær. Í gær, 20. apríl, voru engin ný smit greind á Vestfjörðum. Ekki liggja fyrir...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Þriðjudagur, 21. apríl 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Engin ný smit greindust á norðanverðum Vestfjörðum í gær en beðið er eftir niðurstöðum úr sýnum sem tekin voru í gær. Þriðjungur þeirra sem greindir hafa verið með Covid-19 sjúkdóminn á svæðinu hafa náð bata. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu á Facebook-síði lögreglunnar á Vestfjörðum þar sem fram kemur að alls hafi 96 greinst í umdæmi lögreglunnar frá því kórónuveirufaraldurinn gerði vart við sig hér á landi, þó enginn í gær. Ekki liggi fyrir hversu mörg sýni hafi verið rannsökuð á Vestfjörðum, auk þess sem að getið er að ekki liggi fyrir niðurstöður rannsókna á sýnum sem tekin voru í gær. Þeirra sé að vænta á morgun. Ellefu einstaklingara hafa náð bata á síðustu dögum og eru virk smit nú 63 á norðanverðum Vestfjörðum. Tveir af þeim tíu sem látist hafa af völdum Covid-19 sjúkdómsins bjuggu á Bolungarvík, þar sem alls 54 hafa greinst með smit. Lögreglan minnir enn á fyrirmælin um takmörkun fjölda einstaklinga í hóp, en hann miðast við 5 manns, nema ef um er að ræða fjölskyldu sem býr á sama heimili. Þetta á við um norðanverða Vestfirði, Bolungarvík, Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp. Þessi fyrirmæli ganga lengra en annars staðar á landinu og gilda til og með 26. apríl næstkomandi. „Þessum takmörkunum mun þó verða aflétt í Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði og Súðavíkurhreppi frá og með 27. apríl nk. Við á Ísafirði, Hnífsdal og Bolungarvík þurfum að halda aðeins lengur út þar til takmarkinu er náð. Það getum við,“ segir í stöðuuppfærslu lögreglunnar. Covid-19 - Engin ný smit greind í gær. Í gær, 20. apríl, voru engin ný smit greind á Vestfjörðum. Ekki liggja fyrir...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Þriðjudagur, 21. apríl 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira