Ekkert sem bendir til að COVID-19 leggist þyngra á ófrískar konur Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2020 15:26 Ekki stendur til að slaka á heimsóknarbanni á sængurlegudeild á Landspítalanum að svo stöddu. Vísir/Vilhelm Skýr lína er að ófrískar konur ættu að halda sig heima við eftir 36 viku meðgöngu en ekkert bendir til þess að þær smitist frekar af COVID-19 eða verði veikari en aðrir, að sögn Ölmu Möller, landlæknis. Yfirljósmóðir á Landspítalanum ráðlagði verðandi mærðum og fjölskyldum þeirra að fara í sjálfskipaða sóttkví í viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi. Alma landlæknir var spurð út í þau tilmæli á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins í dag og sagði að skýr lína væri að konum væri ráðlagt að halda sig til hlés eftir 36 viku meðgöngu og að það byggði á erlendum leiðbeiningum. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði að þeim tilmælum væri ætlað að tryggja að konur bæru ekki smit inn á fæðingardeild spítala. „Við viljum auðvitað vernda konurnar eins og aðrar en líka þá þarf auðvitað meiri mannafla til að sinna fæðandi konu sem er með COVID og svo er gríðarlega mikilvægt að vernda þann fámenna hóp starsfmanna sem sinnir þessari sérhæfðu þjónustu,“ sagði Alma landlæknir. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði að ekki stæði til að endurskoða gestabann á sængurlegudeild. Flestir stoppi stutt á deildinni og til að verja mikilvæga starfsemi sem ekki sé mannmörg væri mikilvægt að þrengja áfram að heimsóknum eins og gert hafi verið til þessa. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hefur tekist að sveigja faraldurinn niður Ljóst er að tekist hefur að sveigja vöxt kórónuveirufaraldursins niður á við með aðgerðum yfirvalda, að sögn sóttvarnalæknis. Fjöldi tilfella fylgir nú bjartsýnustu spám og gæti faraldurinn náð hámarki í byrjun apríl. Fjöldi alvarlegra tilfella fylgir þó svartsýnustu spám spálíkana. 30. mars 2020 14:48 Svona var þrítugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 30. mars 2020 13:42 Smitaðir nálgast 1.100 talsins en smitum fækkar annan daginn í röð Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.086 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 66 síðan síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en nýjum smitum fækkar annan daginn í röð. 30. mars 2020 13:01 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Skýr lína er að ófrískar konur ættu að halda sig heima við eftir 36 viku meðgöngu en ekkert bendir til þess að þær smitist frekar af COVID-19 eða verði veikari en aðrir, að sögn Ölmu Möller, landlæknis. Yfirljósmóðir á Landspítalanum ráðlagði verðandi mærðum og fjölskyldum þeirra að fara í sjálfskipaða sóttkví í viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi. Alma landlæknir var spurð út í þau tilmæli á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins í dag og sagði að skýr lína væri að konum væri ráðlagt að halda sig til hlés eftir 36 viku meðgöngu og að það byggði á erlendum leiðbeiningum. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði að þeim tilmælum væri ætlað að tryggja að konur bæru ekki smit inn á fæðingardeild spítala. „Við viljum auðvitað vernda konurnar eins og aðrar en líka þá þarf auðvitað meiri mannafla til að sinna fæðandi konu sem er með COVID og svo er gríðarlega mikilvægt að vernda þann fámenna hóp starsfmanna sem sinnir þessari sérhæfðu þjónustu,“ sagði Alma landlæknir. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði að ekki stæði til að endurskoða gestabann á sængurlegudeild. Flestir stoppi stutt á deildinni og til að verja mikilvæga starfsemi sem ekki sé mannmörg væri mikilvægt að þrengja áfram að heimsóknum eins og gert hafi verið til þessa.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hefur tekist að sveigja faraldurinn niður Ljóst er að tekist hefur að sveigja vöxt kórónuveirufaraldursins niður á við með aðgerðum yfirvalda, að sögn sóttvarnalæknis. Fjöldi tilfella fylgir nú bjartsýnustu spám og gæti faraldurinn náð hámarki í byrjun apríl. Fjöldi alvarlegra tilfella fylgir þó svartsýnustu spám spálíkana. 30. mars 2020 14:48 Svona var þrítugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 30. mars 2020 13:42 Smitaðir nálgast 1.100 talsins en smitum fækkar annan daginn í röð Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.086 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 66 síðan síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en nýjum smitum fækkar annan daginn í röð. 30. mars 2020 13:01 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Hefur tekist að sveigja faraldurinn niður Ljóst er að tekist hefur að sveigja vöxt kórónuveirufaraldursins niður á við með aðgerðum yfirvalda, að sögn sóttvarnalæknis. Fjöldi tilfella fylgir nú bjartsýnustu spám og gæti faraldurinn náð hámarki í byrjun apríl. Fjöldi alvarlegra tilfella fylgir þó svartsýnustu spám spálíkana. 30. mars 2020 14:48
Svona var þrítugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 30. mars 2020 13:42
Smitaðir nálgast 1.100 talsins en smitum fækkar annan daginn í röð Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.086 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 66 síðan síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en nýjum smitum fækkar annan daginn í röð. 30. mars 2020 13:01